Album IS 1975 on Aðall s/f label
Pop, Folk, World and
Texti á bakhlið: Á þessari plötu kynnistu nokkrum stelpum og kannski þekkirðu sumar þeirra nú þegar. Þekkirðu til dæmis einhverja Þyrnirósu sem bíður eftir prinsinum sínum og étur valíum á meðan? Þekkirðu stelpu sem dreymir um að verða hjúkka, eða einstæða mömmu sem les Andrés-blöðin mædd í dagsins önn? Kannski þekkirðu Gunnu, Signýju eða sögur einhverra hinna stelpnanna á þessari plötu. Platan er ekki gefin út í tilefni kvennaárs. Hún er gefin út í tilefni allra þeirra kvennaára sem koma skulu, því að baráttunni er ekki aldeilis lokið. Við höfum sýnt hvað við getum ef við stöndum saman, og það viljum við, þorum og getum. Áfram stelpur!
Áfram stelpur , album by |
No | Title | Artist | Composer | Duration |
---|---|---|---|---|
1 | Söngur um kvenmannslausa sögu Íslendinga | Áfram stelpur | ||
2 | Framtíðardraumar | Áfram stelpur | ||
3 | Síðasta sumarblómið | Áfram stelpur | ||
4 | Sagan af Gunnu og Sigga | Áfram stelpur | ||
5 | Brói vælir í bólinu | Áfram stelpur | ||
6 | Í eðli þínu ertu bara reglulega kvenleg, Signý | Áfram stelpur | ||
7 | Ertu nú ánægð | Áfram stelpur | ||
8 | Gullöldin okkar var ekki úr gulli | Áfram stelpur | ||
9 | Hvers vegna þegjum við þunnu hljóði | Áfram stelpur | ||
10 | Þyrnirós | Áfram stelpur | ||
11 | Í Víðihlíð | Áfram stelpur | ||
12 | Deli að djamma | Áfram stelpur | ||
13 | Einstæð móðir í dagsins önn | Áfram stelpur | ||
14 | Íslands fátæklingar (1101 árs) | Áfram stelpur | ||
15 | Áfram stelpur (Í augsýn er nú frelsi) | Áfram stelpur |