Band,
Pop
Skipstjóri Áhafnarinnar á Halastjörnunni var ávalt lagahöfundurinn og söngvarinn Gylfi Ægisson og starfaði áhöfnin af miklum krafti á árunum 1980-1983. Meðal áhafnarmeðlima eru: Ari Jónsson, Engilbert Jensen, Hermann Gunnarsson (Hemmi Gunn), Páll Óskar, Rut Reginalds, Rúnar Júlíusson, Viðar Jónsson, María Helena, Gylfi Ægisson, Ingibjörg Guðmundsdóttir, Þórir Baldursson (Thor Baldursson) auk fjölda hljóðfæraleikara.
![]() | Rúnar Júlíusson voc, b *1945 |
![]() | Engilbert Jensen voc, dr, bvoc |
![]() | Gylfi Ægisson voc |
Title | Artist | Year | Type |
---|---|---|---|
25 Langbestu Köstin | Áhöfnin Á Halastjörnunni | 1997 | Compil. |
Ég Kveðju Sendi-herra | Áhöfnin Á Halastjörnunni | 1983 | Album |
Úr Kuldanum | Áhöfnin Á Halastjörnunni | 1982 | Album |
Eins Og Skot | Áhöfnin Á Halastjörnunni | 1981 | Album |
Meira Salt | Áhöfnin Á Halastjörnunni | 1980 | Album |