Band,
Pop
Írafár Poppsveit Það tók hljómsveitina Írafár ekki langan tíma að verða ein vinsælasta popphljómsveit landsins. Eftir að lög á borð við Fingur fóru að hljóma í útvarpinu var ljóst að hér væri á ferðinni fantafín popphljómsveit með fínan popplagasmið innanborðs. Fyrsta platan kom út árið 2002 og seldist gríðarvel. Í kjölfarið fóru Birgitta og Vignir í Eurovision, Birgitta varð uppáhald allra og enn jukust vinsældir sveitarinnar. Sveitin hefur nú gefið út þrjár plötur sem hafa náð að setja sveitina á stall sem eina helstu poppsveit landsins. Af vefnum Rokksaga Íslands Írafár is an Icelandic pop group formed in 1998 in Reykjavík. Its name means "Chaotic state" or "Confusion upon waking" in Icelandic. In the summer of 2000 Írafár released their first single, "Hvar er eg?" ("Where Am I?"). They released another two singles the following year. After signing a contract with Skifan, a major Icelandic music label, they released their first album, Allt sem eg sé ("Everything I See") in November 2002. The album sold quickly and was certified platinum... From a Wikipedia-page on Irafar Bass – Sigurður Rúnar Samúelsson Drums – Jóhann Bachmann Ólafsson Guitar – Vígnir Snær Vigfússon Keyboards – Andri Guðmundsson Vocals – Birgitta Haukdal
Vígnir Snær Vigfússon | |
Birgitta voc *1979 | |
Jóhann Bachmann Ólafsson |
Track list and 30sec audio provided by
Title | Artist | Year | Type |
---|---|---|---|
Fáum Aldrei Nóg 1998–2018 | Írafár | 2018 | Compil. |
Írafár | Írafár | 2005 | Album |
Nýtt Upphaf | Írafár | 2003 | Album |
Allt Sem Ég Sé | Írafár | 2002 | Album |