vc,
Classical
Örnólfur Kristjánsson. 24.07.1962 / Icelandic. Örnólfur Kristjánsson nam við Tónlistarskólann í Reykjavík undir handleiðslu Gunnars Kvaran og síðar við Mannes College of Music í New York. Hann hefur haldið einleikstónleika hérlendis og í Danmörk, leikið með Sinfóníuhljómsveit Íslands og ýmsum kammerhópum og verið leiðandi sellóleikari í Sinfóníuhljómsveit Norðurlands. Örnólfur kennir nú við Tónskóla Sigursveins og Suzukiskólann. Af vef Sumartónleika í Sigurjónssafni 2. júlí 2002.
Nýi Kvartettinn |