ArtistInfo Logo  ArtistInfo

Artist Portrait

Þorlákur Kristinsson

voc,
Alternative

Þorlákur Kristinsson Morthens (fæddur 3. október 1953), betur þekktur sem Þorlákur Morthens eða Tolli er íslenskur myndlistarmaður sem hefur verið þekktur fyrir landslags og abstrakt verk sín síðan á 9. áratugnum. Verk Tolla eru meðal annars í eigu Listasafns Íslands, Listasafns Reykjavíkur og Listasafns Háskóla Íslands, auk nokkurra stofnana í Evrópu og Bandaríkjunum. Hann er bróðir Bubba Morthens. Tolli er fæddur og uppalinn í Reykjavík. Hann hefur málað og teiknað frá unga aldri og kom frá listrænu heimili. Hann hóf nám við Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1978 og lauk þar prófi úr nýlistadeild árið 1983. Eftir það fór hann í Hochschule der Künste í Vestur-Berlín undir handleiðslu Karl-Horst Hödicke prófessors og sneri heim 1985 og hefur starfað sem myndlistarmaður síðan. Fram að því hafði hann stundað sjómennsku við Íslandsstrendur, jafnt á fiskibátum og togurum. Hann var einnig farandaverkamaður í ýmsum sjávarplássum víða um Ísland og skógarhöggsmaður í Norður-Noregi. Fyrstu sýningar Tolla voru í Reykjavík og á Akureyri árið 1982 og fyrsta einkasýning hans var síðan í gúmmívinnustofunni í Reykjavík árið 1984. Árin 1982 – 1992 sýndi hann tuttugu og tvær einkasýningar hér á landi og erlendis, og tók þátt í sautján samsýningum. Tolli hefur rekið vinnustofu í Berlín og efnt til sýninga í Þýskalandi, Danmörku, Mónakó, Bretlandi, Bandaríkjunum og Suður-Kóreu. Hann hefur einnig reynt fyrir sér í tónlist og gaf út tvær plötur með hljómsveitinni Ikarus. --- Þorlákur Kristinsson in the band Íkarus Þorlákur Kristinsson is an actor, known for Ingaló (1992), Skilaboð til Söndru (1983) and Bíódagar (1994)

     
Plays With
Íkarus
Popular Tracks   
Óskalag sjómanna on The Boys From Chicago by Tolli & Þorlákur Kristinsson
Hér skeður aldrei neitt on The Boys From Chicago by Tolli & Þorlákur Kristinsson
Kyrrlátt kvöld við fjörðinn on The Boys From Chicago by Tolli & Þorlákur Kristinsson
The Boys from Chicago on The Boys From Chicago by Tolli & Þorlákur Kristinsson
Klakafjarðarblús on The Boys From Chicago by Tolli & Þorlákur Kristinsson
Haltu hátíð on The Boys From Chicago by Tolli & Þorlákur Kristinsson
Hvíti hesturinn on The Boys From Chicago by Tolli & Þorlákur Kristinsson
Ég þekki þig ekki on The Boys From Chicago by Tolli & Þorlákur Kristinsson
Krókódílamaðurinn on The Boys From Chicago by Tolli & Þorlákur Kristinsson
Barbypönk on The Boys From Chicago by Tolli & Þorlákur Kristinsson

Track list and 30sec audio provided by


Band Members
Discography
Title Artist Year Type
The Boys From ChicagoÞorlákur Kristinsson1983Album
External Links
Discogs Logo Discogs  Spotify Logo Spotify  
ArtistInfo App
ArtistInfo for iOS and ArtistInfo for Mac are presenting musicians, composers and producers that are envolved in the musical work that you are listening to in Apple Music, iTunes, or Spotify. Discover new music via the network among artists. Manage your favorite musicians and albums via iCloud and share recommendations with your friends via email, AirDrop, or Social Media.

App Store Logo     Mac App Store Logo

Acknowledgements
To all the music fans that are contributing on Discogs, MusicBrainz and Wikipedia. Thanks to Franz Flückiger for providing Storygram used to visualize band membership.
ArtistInfo for Mac, iPad, and iPhone
ArtistInfo App
Universal Link: https://music.metason.net/artistinfo?name=%C3%9Eorl%C3%A1kur%20Kristinsson
ArtistInfo Community
Most seen topics within ArtistInfo:

Top 10 Artists    Top 20 Albums
 
What others are currently looking for:

Recent Artists    Recent Albums

ArtistInfo Logo ArtistInfo by Metason © 2015-2020 Metason Logo