ArtistInfo Logo  ArtistInfo

Album Cover
Þrjú Á Palli
Hátíð Fer Að Höndum Ein

Album IS 1971 on SG-Hljómplötur label
World

Recorded in Diekestudios, Sweden in 1971. Text (in Icelandic) from the backside of the cover: "Þrjú á palli eru þau Troels Bendtsen, Edda Þórarinsdóttir og Halldór Kristinsson. Þetta er fjórða platan, sem flokkurinn gerir á tuttugu mánuðum og segir það nokkuð um vinsœldir hans. Enda komust Þrjú á palli í fremstu röð íslenzkra skemmtikrafta á þessu sviði með sinni fyrstu plötu. Þessi plata er ólík hinum fyrri að því leyti, að hér eru aðeins íslenzk þjóðlög og eru öll tengd jólunum. Fœst þeirra hafa áður verið flutt á hljómplötu. Eru þetta lög allt frá fimmtándu öld, sem varðveizt hafa í handritum og síðan yngri lög, sennilega frá síðustu öld, sem hafa verið skrifuð upp eftir gömlu fólki. Má lesa nánar um þetta í skýringum Helgu Jóhannsdóttur, sem fylgir textum á öðrum stað á umslaginu. Þá kom þar einnig við sögu Grímur M. Helgason, sem aðstoðaði við lestur texta í gömlum handritum á Landsbókasafni Íslands. Hér á baksíðunni má sjá frumgerðir tveggja laga á þessari plötu eins og þau eru að finna í gömlu handriti og sálmabók. Hér til vinstri er blað úr pappírshandriti, er það úr sálmabók, sem heitir Hymnodia Sacra, samantekin og skrifuð af séra Guðmundi Högnasyni í Vestmannaeyjum 1742. Fyrir neðan er blað úr sálmabók sem var þrykkt á Hólum í Hjaltadal af Marteini Arnoddssyni árið 1711 og ber hún heitið Graduale — ein almennileg messusöngbók. Almennt kölluð Grallarinn. Í þeirri bók er lagið Frelsarinn er oss fœddur nú. En í handritinu er lagið Immanúel oss í nátt. Myndír þessar eru fengnar hjá Landsbókasafni Íslands. Eins og sjá má af framantöldu höfum við hjá SG-hljómplötum gert þessa hljómplötu eins vel úr garði að öllu leyti og framast hefur verið kostur. Er það von okkar, að þessi einstœða hljómplata eigi ekki aðeíns eftir að verða tekín fram á íslenzkum heimilum jól eftir jól, heldur hafi um leið verið markað stórt spor í útgáfu íslenzkra þjóðlaga."

     
Musicians
PortraitÞrjú Á Palli ,
album by
PortraitRíkharður Pálsson cb, b,
contrabass
PortraitClaes Hellman fl,
flute
PortraitEdda Þórarinsdóttir voc,
vocals
PortraitHalldór Kristinsson voc, g,
vocals
PortraitTroels Bendtsen ,
vocals
Producers
Thor Baldursson producer
Lars Wallander recorded by
Album Tracks
No Title Artist Composer Duration
1Hátíð Fer Að Höndum EinÞrjú Á Palli
2Það Á Að Gefa Börnum BrauðÞrjú Á Palli
3Borinn Er Sveinn Í BetlehemÞrjú Á Palli
4GilsbakkaþulaÞrjú Á Palli
5Með Gleðiraust Og Helgum HljómÞrjú Á Palli
6Komdu Til Mín Fyrsta Kvöldið JólaÞrjú Á Palli
7Englasveit Kom Af Himnum HáÞrjú Á Palli
8Immanúel Oss Í NáttÞrjú Á Palli
9Frábæra-bæraÞrjú Á Palli
10GrýlukvæðiÞrjú Á Palli
11Frelsarinn Er Oss Fæddur NúÞrjú Á Palli
12Góða Veizlu Gjöra SkalÞrjú Á Palli
External Links
Discogs Logo Discogs  iTunes Logo iTunes

  
ArtistInfo App
ArtistInfo for iOS and ArtistInfo for Mac are presenting musicians, composers and producers that are envolved in the musical work that you are listening to in Apple Music, iTunes, or Spotify. Discover new music via the network among artists. Manage your favorite musicians and albums via iCloud and share recommendations with your friends via email, AirDrop, or Social Media.

App Store Logo     Mac App Store Logo

Acknowledgements
To all the music fans that are contributing on Discogs, MusicBrainz and Wikipedia. Thanks to Franz Flückiger for providing Storygram used to visualize band membership.
ArtistInfo for Mac, iPad, and iPhone
ArtistInfo App
Universal Link: https://music.metason.net/artistinfo?name=%C3%9Erj%C3%BA%20%C3%81%20Palli&title=H%C3%A1t%C3%AD%C3%B0%20Fer%20A%C3%B0%20H%C3%B6ndum%20Ein
ArtistInfo Community
Most seen topics within ArtistInfo:

Top 10 Artists    Top 20 Albums
 
What others are currently looking for:

Recent Artists    Recent Albums

ArtistInfo Logo ArtistInfo by Metason © 2015-2020 Metason Logo