ArtistInfo Logo  ArtistInfo

Artist Portrait

Andrés Ingólfsson

Band,

A.k.a. Andrés Sverrir Ingólfsson

Andrés Ingólfsson. 11.07.1935 - 04.04.1979 ... sem ungur drengur, er bjó hjá móður sinni, Vilborgu Guðmundsdóttur, einhversstaðar inni í Vogum, að mig minnir, fékk Andrés þennan óstöðvandi áhuga á músik, eignaðist saxófón og fór að blása með félögum sínum og stilla saman til hljómsveitar. Hann varð brátt einn hinna ungu, efnilegu, og lagði leið sína á tónskóla í Bandaríkjunum. Eftir að heim kom starfaði hann með þekktari danshljómsveitum landsins að því er heita má sleitulaust til siðasta dags. Um tíma stóð hann sjálfur fyrir hljómsveit, sem skipuð var kunnum mönnum og naut vinsælda. Siðasta skeið ævi sinnar lék hann svo með hljómsveit Ragnars Bjarnasonar á Hótel Sögu. Hann var góður saxófónleikari og hafði gaman af fagmannlegum vinnubrögðum í hljómsveitum, enda þótt hugur hans stæði alltaf fremur til jazz-tónlistar en þeirra popp- og dægurlaga, sem hann lengst af starfaði við í danssölum. Andrés Ingólfsson var hinn mesti þjarkur til vinnu, og árum saman vann hann tveggja manna starf, við verzlunarstörf að deginum fullan vinnudag, en sem hljómlistarmaður um kvöld og nætur, oft í þeim hljómsveitum, sem hvað mest höfðu að gera. Honum létu verzlunarstörfin einkar vel og naut sín þar sem annars staðar prúðmannleg framkoma hans ... Úr minningargrein. Ólafur Gaukur. Hljómsveit Hauks Morthens Orion-kvintett Sextett Ólafs Gauks

     
External Links
Discogs Logo Discogs
ArtistInfo App
ArtistInfo for iOS and ArtistInfo for Mac are presenting musicians, composers and producers that are envolved in the musical work that you are listening to in Apple Music, iTunes, or Spotify. Discover new music via the network among artists. Manage your favorite musicians and albums via iCloud and share recommendations with your friends via email, AirDrop, or Social Media.

App Store Logo     Mac App Store Logo

Acknowledgements
To all the music fans that are contributing on Discogs, MusicBrainz and Wikipedia. Thanks to Franz Flückiger for providing Storygram used to visualize band membership.
ArtistInfo for Mac, iPad, and iPhone
ArtistInfo App
Universal Link: https://music.metason.net/artistinfo?name=Andr%C3%A9s%20Ing%C3%B3lfsson
ArtistInfo Community
Most seen topics within ArtistInfo:

Top 10 Artists    Top 20 Albums
 
What others are currently looking for:

Recent Artists    Recent Albums

ArtistInfo Logo ArtistInfo by Metason © 2015-2020 Metason Logo