Pop
A.k.a. Birgir Nielsen Þórsson
Birgir Nielsen Þórsson. Birgir hefur mikla reynslu í tónlistarheiminum og hefur starfað sem atvinnutónlistarmaður nær óslitið síðan 1990. Hann hefur til að mynda spilað með Landi & sonum, Vinum vors og Blóma, Sælgætisgerðinni, U2 Project, Klaufum, Blítt & Létt og svo auðvitað Tyrkja Guddu sem rokkar á hverju ári til heiðurs sjómönnum í Höllinni.
Land & Synir |
Vinir Vors & Blóma |