Band,
Rock and Pop
A.k.a. Change
Icelandic band. Saga hljómsveitarinnar Change, afsprengi Magnúsar Þór Sigmundssonar og Jóhanns Helgasonar, er kennslubókardæmi um vonir og væntingar Íslendinga um meikdrauma erlendis, sem vel að merkja öll íslenska þjóðin tók þátt í. Vonir og væntingar sem smám saman urðu að engu. Sveitarinnar verður minnst fyrst og fremst fyrir það og í seinni tíð einnig fyrir hljómsveitarsamfestinga sem í þeirri tíð þóttu glæsilegir en þykja í dag barn síns tíma. Change hófst í raun sem samstarf og verkefni þeirra Suðurnesjafóstbræðra, Magnúsar Þór Sigmundssonar og Jóhanns Helgasonar en þeir höfðu þá um nokkurt skeið starfað sem dúettinn Magnús og Jóhann, fyrst á Íslandi og síðan Bretlandi. Í Change á ýmsum tímum. Magnús Þór Sigmundsson – söngur og gítar Jóhann Helgason – bassi og söngur Birgir Hrafnsson – söngur og gítar Sigurður Karlsson – trommur og ásláttur Tómas M. Tómasson – bassi Jakob Frímann Magnússon – píanó og rafpíanó Björgvin Halldórsson – söngur
Sigurður Karlsson dr, perc IS | |
Magnús Þór Sigmundsson | |
Jakob Magnússon key, syn *1953 IS | |
Jóhann Helgason | |
Birgir Hrafnsson eg, voc |
Track list and 30sec audio provided by
Title | Artist | Year | Type |
---|---|---|---|
Ruby Baby | Change | 1975 | Single |
Wildcat | Change | 1975 | Single |
Change | Change | 1974 | Single |
Get Your Gun / Sunshine | Change | 1974 | Single |
Lazy London Lady / Arkmaker | Change | 1974 | Single |
Change | Change | 1974 | Album |
Yaketty Yak Smacketty Smack / When The Morning Comes | Change | 1973 | Single |