Album IS 1995 on Skífan label
Rock and Pop (Pop Rock)
Hver man ekki eftir hljómsveitinni Cigarette, sem gerði garðinn frægan árið 1995. Reyndar var hún frekar skammlíf, en sendi þó frá sér plötuna Double Talk þá um jólin. Lagið "I Don't Believe You" hafði náð vinsældum, en af einhverjum völdum slitnaði upp úr samstarfi sveitarinnar eftir útgáfu plötunnar. Liðsmenn Cigarette voru Heiðrún Anna Björnsdóttir söngkona, Einar Tönsberg bassaleikari, Sigtryggur Ari Jóhannsson Hammond- og hljóðgervilsleikari, Haraldur Jóhannsson gítarleikari og Rafn Marteinsson trommuleikari. Þess má geta að Einar kemur nú fram undir nafninu Eberg og fyrir síðustu jól kom út platan Plastic Lions, sem hlaut afbragðs dóma í Morgunblaðinu.
![]() | Cigarette , album by |
![]() | Heidrun Bjornsdottir voc, lead vocals |
No | ![]() |
Title | Artist | Composer | Duration |
---|---|---|---|---|---|
1 | ![]() | Strange | Cigarette | ||
2 | ![]() | I'm About To | Cigarette | ||
3 | ![]() | My Creation | Cigarette | ||
4 | ![]() | I Don't Believe You | Cigarette | ||
5 | ![]() | Medicine | Cigarette | ||
6 | ![]() | Time For Coffee | Cigarette | ||
7 | ![]() | I Love You | Cigarette | ||
8 | ![]() | So If You Like To Lie | Cigarette | ||
9 | ![]() | Bleeding Like A Star | Cigarette | ||
10 | Three | Cigarette |
30sec audio samples provided by