ArtistInfo Logo  ArtistInfo

Dalton


Pop
A.k.a. Dalton

Band from Iceland. Hljómsveitin Dalton braust fram á sjónarviðið árið 2007 með lögum eins og „Halló heimur“ og Gæsalaginu“ sem voru á breiðskífunni „Ágætis dómar“ sem kom út árið 2009. Hljómsveitin hefur gefið sér gott orðspor fyrir rafmagnaða sviðsframkomu og almennt mikið stuð. Þeir gáfu svo nýlega út lagið „Viltu þiggja minn koss“ sem landsmenn ættu að kannast við og hafa verið nokkuð iðnir við spilamennskuna að undanförnu en yfirleitt ókeypis inn á tónleika þeirra. Hljómsveitin er samansett af Bödda (söngur) sem var tilnefndur til hlustendaverðlauna FM957 árið 2011, Danna (gítar) Gunnari Hilmarssyni ásamt Kidda Gallagher (bassi) og Hadda Már (trommur og söngur)

     
Discography
Title Artist Year Type
Ágætis DómarDalton2009Album
External Links
Discogs Logo Discogs
ArtistInfo App
ArtistInfo for iOS and ArtistInfo for Mac are presenting musicians, composers and producers that are envolved in the musical work that you are listening to in Apple Music, iTunes, or Spotify. Discover new music via the network among artists. Manage your favorite musicians and albums via iCloud and share recommendations with your friends via email, AirDrop, or Social Media.

App Store Logo     Mac App Store Logo

Acknowledgements
To all the music fans that are contributing on Discogs, MusicBrainz and Wikipedia. Thanks to Franz Flückiger for providing Storygram used to visualize band membership.
ArtistInfo for Mac, iPad, and iPhone
ArtistInfo App
Universal Link: https://music.metason.net/artistinfo?name=Dalton%20%2817%29
ArtistInfo Community
Most seen topics within ArtistInfo:

Top 10 Artists    Top 20 Albums
 
What others are currently looking for:

Recent Artists    Recent Albums

ArtistInfo Logo ArtistInfo by Metason © 2015-2020 Metason Logo