Pop
A.k.a. Dalton
Band from Iceland. Hljómsveitin Dalton braust fram á sjónarviðið árið 2007 með lögum eins og „Halló heimur“ og Gæsalaginu“ sem voru á breiðskífunni „Ágætis dómar“ sem kom út árið 2009. Hljómsveitin hefur gefið sér gott orðspor fyrir rafmagnaða sviðsframkomu og almennt mikið stuð. Þeir gáfu svo nýlega út lagið „Viltu þiggja minn koss“ sem landsmenn ættu að kannast við og hafa verið nokkuð iðnir við spilamennskuna að undanförnu en yfirleitt ókeypis inn á tónleika þeirra. Hljómsveitin er samansett af Bödda (söngur) sem var tilnefndur til hlustendaverðlauna FM957 árið 2011, Danna (gítar) Gunnari Hilmarssyni ásamt Kidda Gallagher (bassi) og Hadda Már (trommur og söngur)
Title | Artist | Year | Type |
---|---|---|---|
Ágætis Dómar | Dalton | 2009 | Album |