Band,
Pop, Classical and Rock
A.k.a. Diabolus In Musica
Icelandic. Kammerpoppsveitin Diabolus in musica var í upphafi tilraunastarfsemi nokkurra reykvískra menntaskólanema. Sveitin gaf út tvær plötur með mismunandi liðsskipan, og ól af sér nokkra landsþekkta tónlistarmenn. Sveitin skipar sér í hóp með öðrum viðlíka hljómsveitum sem þá voru starfandi, sveitum eins og Þokkabót, Melchior og jafnvel Spilverki þjóðanna. Upphaf Diabolus in musica má rekja til Gabríellanna og Grasrex, fyrrnefndi hópurinn var söngtríó sem síðarnefndi hópurinn lék undir hjá á menntaskólaskemmtunum 1974. Það samstarf leiddi af sér þessa sveit sem fyrst í stað lék opinberlega undir nafninu Hljómsveitin hlær en breytti síðan nafni sínu í Diabolus in musica. Það var vorið 1975.
Jóhanna V. Þórhallsdóttir *1957 |
Title | Artist | Year | Type |
---|---|---|---|
Lífið í Litum | Diabolus In Musica | 1980 | Album |
Hanastél Á Jónsmessunótt | Diabolus In Musica | 1976 | Album |