voc, *1933
Pop
Erla Þorsteinsdóttir (Erla Þorsteins) Born: 22.01.1933 / Icelandic. Erla Þorsteins (Erla Þorsteinsdóttir) er ein ástsælasta söngkona 20. aldarinnar og var oft kölluð stúlkan með lævirkjaröddina, söngferill hennar spannaði hins vegar aðeins fimm ár en hún hætti að syngja 26 ára gömul til að sinna eiginmanni og fjölskyldu. Þrátt fyrir það náði hún að gefa út fjölmargar smáskífur á þeim tíma og á þeim er að finna fjöldann allan af lögum sem hún gerði ódauðleg.
Track list and 30sec audio provided by
Title | Artist | Year | Type |
---|---|---|---|
Stúlkan Með Lævirkjaröddina | Erla Þorsteinsdóttir | 2000 | Compil. |
Kata Rokkar / Hreðavatnsvalsinn | Erla Þorsteinsdóttir | 1959 | Single |
Stúlkan Með Lævirkjaröddina | Erla Þorsteinsdóttir | 1959 | Single |
Hvers Vegna ? / Ítalskur Calypsó | Erla Þorsteinsdóttir Með Jørn Grauengaards Orkester | 1959 | Album |
Þrek Og Tár / Litli Tónlistarmaðurinn | Erla Þorsteinsdóttir & Haukur Morthens Með Jørn Grauengaards Orkester | 1959 | Album |
Á Góðri Stund / Kveðja | Erla Þorsteinsdóttir Með Jørn Grauengaards Orkester | 1959 | Album |
Vaki, Vaki Vinur Minn / Stungið Af | Erla Þorsteinsdóttir Með Jørn Grauengaards Orkester | 1958 | Album |
Lög Eftir Tólfta September | Haukur Morthens, Erla Þorsteinsdóttir | 1958 | Single |
Litli stúfur / Okkar eina nótt | Erla Þorsteinsdóttir með Hljómsveit Jörn Grauengårds | 1958 | Album |
Stungið Af / Lóa Litla Á Brú | Erla Þorsteinsdóttir, Haukur Morthens Með Jørn Grauengaards Orkester | 1958 | Album |
Síðan Er Söngur Í Blænum / Við, Þú Og Ég | Erla Þorsteinsdóttir Með Jørn Grauengaards Orkester | 1958 | Album |
Fru Erla Thorsteinsdottir Syngur | Erla Þorsteinsdóttir | 1958 | Single |
Untitled | Erla Þorsteinsdóttir + Ingibjörg Smith + Haukur Morthens | 1958 | Single |
Hárlokkurinn / Vagg Og Velta | Erla Þorsteinsdóttir Með Jørn Grauengaards Orkester | 1957 | Album |
Draumur Fangans / Ekki Er Allt Sem Sýnist | Erla Þorsteinsdóttir Með Jørn Grauengaards Orkester | 1956 | Album |
Heimþrá / Hljóðaklettar | Erla Þorsteinsdóttir Með Jørn Grauengaards Orkester | 1956 | Album |
Sól Signdu Mín Spor / Sof Þú | Erla Þorsteinsdóttir Með Jørn Grauengaards Orkester | 1956 | Album |
Það Rökkvar Í Róm / Blómabrekkan | Erla Þorsteinsdóttir Með Jørn Grauengaards Orkester | 1956 | Album |
Paris / Hugsa Ég Til Þín | Erla Þorsteinsdóttir Með Jørn Grauengaards Orkester | 1956 | Album |
Bergmálsharpan / Er Ástin Andartaks Draumur | Erla Þorsteinsdóttir Með Jørn Grauengaards Orkester | 1954 | Album |
Gud Ved, Hvem Der Kysser Dig Nu / Hvordan | Erla Þorsteinsdóttir Og Boolsen Kvartetten Med Ole Mortensen og hans Orkester | 1954 | Album |
Tvö Leitandi Hjörtu / Litla Stúlkan Við Hliðið | Erla Þorsteinsdóttir Með Jørn Grauengaards Orkester | 1954 | Album |