Band,
Pop and Rock
GCD. Icelandic Rock Band. Rokksveitin GCD er beint afsprengi samstarfs þeirra Bubbi Morthens og Rúnars Júlíussonar. Sveitin sem varð til vorið 1991 var sumarhljómsveit og starfaði hún í þrjú sumur það er 1991, 1993 og 1995 og sendi frá sér plötu hvert sumar. Síðan hefur verið hljótt um sveitina ef frá er talin safnplata með úrvali af plötunum þrem sem kom út árið 2002. og endurvakningin á stótónleikum Bubba í Höllinni 6. júní 2006. Og í ljósi sögunnar er aldrei að vita nema GCD starti aftur yfirgefnum bíl í vegakanti á Mýrdalssandi.
Bubbi Morthens voc, g, h *1956 IS | |
Gunnlaugur Briem dr, perc *1963 | |
Rúnar Júlíusson voc, b *1945 | |
Bergþór Morthens g |
Title | Artist | Year | Type |
---|---|---|---|
Mýrdalssandur | GCD | 2002 | Compil. |
Teika | Bubbi Morthens Og Rúnar Júlíusson, GCD | 1995 | Album |
Svefnvana | GCD | 1993 | Album |
Bubbi + Rúnar | GCD | 1991 | Album |
GCDayer Band |