Band,
Pop, Electronic and Rock
A.k.a. Guðmundur Jónsson
Gudmundur Jonsson (Gummi Jons) has been working as a musician for more than three decades, mainly as a songwriter and guitarist. He is a founding member of the popular band Sálin hans Jóns míns, who has played countless concerts, released huge batch of music and collaborated with many of the Icelandic finest, such as The Iceland Symphony Orchestra, The Reykjavik City Theater, The Reykjavik Brass Band and The Reykjavik Gospel Choir. Gummi is also in other bands that are as diverse as they are many, most of them has a album under their belt and numerous live shows. To name a few; there is the heavy metal band Nykur, the country band Vestanáttin, the new waveband The Missionaries and the cocktail-funk trio A +. He has also released three solo albums, a trilogy; Japl, Jaml and Fuður and has written songs for various artists. Gummi has held workshops in songwriting and taught guitar lessons over the years. Twice has he received awards for the Song Of The Year at the Icelandic Music Awards and has stacked up some gold and platinum albums over the years. Gudmundur is still going strong... Band so far: Sálin Hans Jóns Míns Vestanáttin Nykur Trúboðarnir A+ Zebra (89) -------------------------------------------- Guðmundur Jónsson (Gummi Jóns) er búinn að starfa sem tónlistarmaður í meira en þrjá áratugi, aðallega sem lagasmiður og gítarleikari. Hann er einn af stofnendum hljómsveitarinnar vinsælu Sálin hans Jóns míns, sem hefur spilað á óteljandi tónleikum, gefið út ógrynni að efni og verið í samstarfi við mýmarga aðila eins og Sinfóníuhljómsveit Ísland, Borgarleikhúsið, Stórsveit Reykjavíkur og Gospelkór Reykjavíkur. Gummi er líka í öðrum hljómsveitunum sem eru eins ólíkar eins og þær eru margar, sem hafa flestar gefið út plötur og verið duglegar til tónleikahalds. Má nefna þungarokksveitina Nykur, sveitabandið Vestanáttin, nýbylgjusveitin Trúboðarnir og kokteil-funk-tríóið A+. Hann hefur líka gefið út þrjár sólóplötur, þríleikinn; Japl, Jaml og Fuður og eftir hann liggur kynstur af stökum lögum með ýmsu listamönnum. Gummi hefur haldið námskeið í lagasmíðum í gegnum tíðina og dulítið kennt á gítar. Tvisvar hefur hann fengið verðlaun fyrir besta lagið á Íslensku tónlistarverðlaununum og eitthvað hefur safnast fyrir af gull- og platínuplötum í gegnum tíðina. Guðmundur er enn að... Hljómsveitir: Sálin Hans Jóns Míns Vestanáttin Nykur Trúboðarnir A+ Zebra (89)
Sálin Hans Jóns Míns | |
Zebra |
Track list and 30sec audio provided by