ArtistInfo Logo  ArtistInfo

Artist Portrait

Hallbjörg Bjarnadóttir


Spoken Word, Jazz and Pop

Hallbjörg Bjarnadóttir (11. apríl 1915 – 28. september 1997) var tónlistarmaður og skemmtikraftur. Hallbjörg var frá Brunnstöðum á Akranesi. Hún söng og samdi einkum djasslög og varð fyrst kvenna til að fást við djasstónlist. Hún átti tvíburasystur sem hét Kristbjörg eða Títa eins og hún var kölluð. Meðal þekktustu laga hennar má nefna Vorvísu við kvæði Jóns Thoroddsens, Björt mey og hrein við kvæði Stefáns Ólafssonar frá Vallanesi og Ennþá man ég hvar. Systir hennar, Steinun, var einnig tónlistarkona. Hallbjörg lærði í Danmörku og bjó og starfaði þar lengi. Einnig bjó hún um tíma í Bandaríkjunum. Hún flutti til Íslands árið 1992. Hallbjörg Bjarnadóttir sister to Steinunn Bjarnadóttir aka Steinka Bjarna

     
Genres
  • Spoken Word
  • Jazz
  • Pop
  • Folk
  • World
Popular Tracks   
Ennþá man ég hvar on 100 íslenskar ballöður by 100 serían
Björt mey og hrein on 100 íslenskar ballöður by 100 serían
Vorvísa on Aftur til fortíðar 50-60 2. hluti by Various Artists

Track list and 30sec audio provided by

Discography
Title Artist Year Type
Hallbjörgs Parodi Parade (Part 3 & 4)Hallbjörg Bjarnadóttir med Ole Høyers Orkester1955Album
Pedro Romero / Ennþá Man Ég HvarHallbjörg Bjarnadóttir Með Ole Høyers Orkester1955Album
Björt Mey Og Hrein / VorvísaHallbjörg Bjarnadóttir Med Ole Høyers Orkester1955Album
Hallbjörgs Parodi Parade (Part 1 & 2)Hallbjörg Bjarnadóttir Med Ole Høyer Og Hans Orkester & Kor1955Album
External Links
Homepage Logo Home Page  Discogs Logo Discogs  Spotify Logo Spotify  
ArtistInfo App
ArtistInfo for iOS and ArtistInfo for Mac are presenting musicians, composers and producers that are envolved in the musical work that you are listening to in Apple Music, iTunes, or Spotify. Discover new music via the network among artists. Manage your favorite musicians and albums via iCloud and share recommendations with your friends via email, AirDrop, or Social Media.

App Store Logo     Mac App Store Logo

Acknowledgements
To all the music fans that are contributing on Discogs, MusicBrainz and Wikipedia. Thanks to Franz Flückiger for providing Storygram used to visualize band membership.
ArtistInfo for Mac, iPad, and iPhone
ArtistInfo App
Universal Link: https://music.metason.net/artistinfo?name=Hallbj%C3%B6rg%20Bjarnad%C3%B3ttir
ArtistInfo Community
Most seen topics within ArtistInfo:

Top 10 Artists    Top 20 Albums
 
What others are currently looking for:

Recent Artists    Recent Albums

ArtistInfo Logo ArtistInfo by Metason © 2015-2020 Metason Logo