Spoken Word, Jazz and Pop
Hallbjörg Bjarnadóttir (11. apríl 1915 – 28. september 1997) var tónlistarmaður og skemmtikraftur. Hallbjörg var frá Brunnstöðum á Akranesi. Hún söng og samdi einkum djasslög og varð fyrst kvenna til að fást við djasstónlist. Hún átti tvíburasystur sem hét Kristbjörg eða Títa eins og hún var kölluð. Meðal þekktustu laga hennar má nefna Vorvísu við kvæði Jóns Thoroddsens, Björt mey og hrein við kvæði Stefáns Ólafssonar frá Vallanesi og Ennþá man ég hvar. Systir hennar, Steinun, var einnig tónlistarkona. Hallbjörg lærði í Danmörku og bjó og starfaði þar lengi. Einnig bjó hún um tíma í Bandaríkjunum. Hún flutti til Íslands árið 1992. Hallbjörg Bjarnadóttir sister to Steinunn Bjarnadóttir aka Steinka Bjarna
Track list and 30sec audio provided by
Title | Artist | Year | Type |
---|---|---|---|
Hallbjörgs Parodi Parade (Part 3 & 4) | Hallbjörg Bjarnadóttir med Ole Høyers Orkester | 1955 | Album |
Pedro Romero / Ennþá Man Ég Hvar | Hallbjörg Bjarnadóttir Með Ole Høyers Orkester | 1955 | Album |
Björt Mey Og Hrein / Vorvísa | Hallbjörg Bjarnadóttir Med Ole Høyers Orkester | 1955 | Album |
Hallbjörgs Parodi Parade (Part 1 & 2) | Hallbjörg Bjarnadóttir Med Ole Høyer Og Hans Orkester & Kor | 1955 | Album |