voc,
Spoken Word, Folk and World
Prófessor Jón Helgason (30. júní 1899 – 19. janúar 1986) var þýðandi, ljóðskáld og fræðimaður, sem og forstöðumaður stofnunar Árna Magnússonar í Kaupmannahöfn. Jón fæddist á Rauðsgili í Hálsasveit, Borgarfirði. Eftir stúdentspróf í Reykjavík, lauk hann prófi í norrænum fræðum við Kaupmannahafnarháskóla, þar sem hann síðar varð prófessor um langt árabil og seinna forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar í Kaupmannahöfn. Jón gaf út ljóðabókina Úr landsuðri árið 1939. Hann gef einnig út tvær ljóðabækur með þýðingum, sem og ófáar bækur um íslensk fræði. --- Jón Helgason (June 30, 1899 - January 19, 1986) was an Icelandic philologist and poet. He was head of the Danish Árni Magnússon Institute for Icelandic Studies from 1927 to 1971 and professor of Icelandic studies at the University of Copenhagen from 1929 to 1970. He made significant contributions to his field. As a poet he was not prolific but noted for his highly polished and effective traditional poetry. His best-known poems are Áfangar and Í Árnasafni.
Title | Artist | Year | Type |
---|---|---|---|
Áfangar Og Fleiri Kvæði | Jón Helgason | 1999 | Album |
Lesa úr verkum sínum / Readings from Icelandic literature | Sigurður Nordal, Jón Helgason | 1964 | Album |