ArtistInfo Logo  ArtistInfo

Artist Portrait

Jón Sigurðsson


Pop
A.k.a. Jón Sigurðsson

Jón Sigurðsson. 14.03.1932 - 30.04.2007 Jón Sigurðsson eða Jón Bassi. Jón nam bassaleik og tónfræði í Tónlistarskólanum í Reykjavík. Hann réðst til Sinfóníuhljómsveitar Íslands á fyrsta starfsári hennar 1951 og varð síðar fyrsti bassaleikari. Sinfóníuhljómsveitinni helgaði hann allan starfsaldur sinn og gegndi síðast stöðu nótnavarðar. Samhliða hóf Jón snemma að leika djass og dægurtónlist. M.a. var hann bassaleikari og aðalútsetjari KK sextettsins og vann á þeim tíma til verðlauna á evrópskum djasshátíðum. Jón samdi tónlistina við kvikmyndina 79 af stöðinni og var tónlistarstjóri nokkurra söngleikjauppfærslna í Þjóðleikhúsinu, m.a. My fair lady. Hann stofnaði eigin hljómsveit, Sextett Jóns Sigurðssonar, er starfaði um nokkurra ára skeið og lék með hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Hann var um áratugaskeið helsti útsetjari SG hljómplatna og stýrði gerð tuga hljómplatna á hennar vegum með þekktustu dægurlagasöngvurum landsins, s.s. Ellý Vilhjálms og Ragnari Bjarnasyni. Þá útsetti hann fyrir fjölda annarra lagasmiða og flytjenda, s.s. Sigfús Halldórsson, Ómar Ragnarsson, Gylfa Þ. Gíslason, Þrjú á palli, Hallbjörn Hjartarson og marga fleiri. Jón var einn af stofnendum STEF og gegndi trúnaðarstörfum fyrir Félag íslenskra hljómlistarmanna. Hann kenndi við Tónlistarskólann í Reykjavík og við Tónlistarskóla FÍH. Ein þekktasta útsetning Jóns er við lagið Vegir liggja til allra átta, er var kosið dægurlag 20. aldarinnar af hlustendum Ríkisútvarpsins við síðustu aldamót. Hljómsveit Björns R. Einarssonar Kammersveit Reykjavíkur KK-sextett

     
Genres
  • Pop
  • Classical
  • Folk
  • World
  • Spoken Word
Popular Tracks   
Ó, María mig langar heim on Óskalögin by Various Artists
Úti í Hamborg on Þannig týnist tíminn: Vinsælustu lög Ragga Bjarna by Ragnar Bjarnason
Súrmjól í hádeginu on Stóra stundin okkar by Various Artists
Súrmjólk í hádeginu (án söngs) on Stóra stundin okkar by Various Artists
Ást on Our love by Jón Sigurðsson
Ég leitaði blárra blóma on Til þín by Jón Sigurðsson
Leyndarmál on Til þín by Jón Sigurðsson
Annie's song on Our love by Jón Sigurðsson
(Our love) Don’t throw it all away on Our love by Jón Sigurðsson
Ísland farsælda frón on Íslensk alþýðulög by Various Artists

Track list and 30sec audio provided by


Band Members
Discography
Title Artist Year Type
Danslagakeppnin - Hótel BorgJón SigurðssonAlbum
External Links
Discogs Logo Discogs  Spotify Logo Spotify  
ArtistInfo App
ArtistInfo for iOS and ArtistInfo for Mac are presenting musicians, composers and producers that are envolved in the musical work that you are listening to in Apple Music, iTunes, or Spotify. Discover new music via the network among artists. Manage your favorite musicians and albums via iCloud and share recommendations with your friends via email, AirDrop, or Social Media.

App Store Logo     Mac App Store Logo

Acknowledgements
To all the music fans that are contributing on Discogs, MusicBrainz and Wikipedia. Thanks to Franz Flückiger for providing Storygram used to visualize band membership.
ArtistInfo for Mac, iPad, and iPhone
ArtistInfo App
Universal Link: https://music.metason.net/artistinfo?name=J%C3%B3n%20Sigur%C3%B0sson%20%282%29
ArtistInfo Community
Most seen topics within ArtistInfo:

Top 10 Artists    Top 20 Albums
 
What others are currently looking for:

Recent Artists    Recent Albums

ArtistInfo Logo ArtistInfo by Metason © 2015-2020 Metason Logo