Jónas Hallgrímsson (16. nóvember 1807 að Hrauni í Öxnadal – 26. maí 1845 í Kaupmannahöfn) var íslenskt skáld og náttúrufræðingur. Hann var afkastamikill rithöfundur, ljóðskáld og þýðandi og var einn af stofnendum tímaritsins Fjölnis. Hann dó í Kaupmannahöfn árið 1845 vegna blóðeitrunar, sem stafaði af fótbroti sem hann hlaut við að detta niður stiga. --- Jónas Hallgrímsson (16 November 1807 – 26 May 1845) was an Icelandic poet, author and naturalist. He was one of the founders of the Icelandic journal Fjölnir, which was first published in Copenhagen in 1835. The magazine was used by Jónas and his fellow Fjölnismenn to promote Icelandic nationalism, in the hope of giving impetus to the Icelandic Independence Movement. Jónas remains one of Iceland's most beloved poets, penning some of the best-known Icelandic poems about Iceland and its people.