ArtistInfo Logo  ArtistInfo

Album Cover
Karlakór Reykjavíkur
Karlakór Reykjavíkur Syngur Fjórtán Lög Eftir Sigvalda Kaldalóns

Album IS 1971 on SG-Hljómplötur label
Folk (Folk)

Síðari hluta ársins 1970 gerði SG-hljómplötur samning við Karlakór Reykjavíkur um útgáfu á sex hljómplötum, sem kæmu út á næstu þremur árum, þar sem tekin yrðu fyrir allt að fjórtán lög á hverri plötu. Lögin eru valin úr hópi elstu íslenzku sönglaga og kórlaga, og hafa mörg þeirra ekki heyrst á hljómplötu eða þá, að eldri hljóðritanir með þeim eru ekki fáanlegar, Þetta er hin fyrsta hljómplatan í þessum flokkiog voru lög eftir tónskáldið ástsæla, Sigvalda Kaldalóns fyrir valinu, en Kaldalóns hefði orðið 90 ára í byrjun ársins 1971 hefði hann lifað.Hér eru flest hans kunnustu lög, að viðbættum nokkrum lítt þekktum og svo enn öðrum sem aldrei hafa verið flutt opinberlega. Karlakór Reykjavikur er kunnasti karlakór Íslands. Hann hefur starfað í áratugi og haldið hljómleika víða um heim. Síðustu árin hefur hinn smekkvísi tónlistarmaður Páll P. Pálsson stjórnað kórnum og eru hinar fersku útsetningar Páls á nokkrum laga Kaldalóns á þessari hljómplötu með því bezta, sem Karlakór Reykjavikur hefur gert um langt skeið. Einsöngvarar með kórnum eru hinir landskunnu söngvarar, Guðrún Á. Símonar, Jón Sigurbjömsson og Sigurður Björnsson ásamt Friðbirni G. Jónssyni, sem er einn kórmeðlima. Aðal undirleikari er Guðrún A. Kristinsdóttir píanóleikari, en auk hennar leika, í mismunandi stórum hópum, tuttugu hljóðfœraleikarar úr Sinfóníuhljómsveit Íslands.

     
Musicians
PortraitKarlakór Reykjavíkur ,
album by
PortraitPáll P. Pálsson ,
arranged by
PortraitSigurður Björnsson ,
soloist
PortraitJón Sigurbjörnsson fl,
soloist
PortraitGuðrún Á Símonar voc, 1924-1988
soloist
PortraitFriðbjörn G. Jónsson ,
soloist
PortraitEinar Ralf voc, 1888-1971 SE
arranged by
Album Tracks
No Title Artist Composer Duration
1Ísland Ögrum SkoriðKarlakór ReykjavíkurEggert Ólafsson, Sigvaldi Kaldalóns
2HeimirKarlakór ReykjavíkurGrímur Thomsen, Sigvaldi Kaldalóns
3Sjá Nú Hvað Ég Er BeinaberKarlakór ReykjavíkurBólu-Hjálmar, Sigvaldi Kaldalóns
4SuðurnesjamennKarlakór ReykjavíkurSigvaldi Kaldalóns, Ólína Andrésdóttir
5Við KaldalónKarlakór ReykjavíkurLárus Þórðarson, Sigvaldi Kaldalóns
6Svanasöngur Á HeiðiKarlakór ReykjavíkurSigvaldi Kaldalóns, Steingrímur Thorsteinsson
7Frændi, Þegar Fiðlan ÞagnarKarlakór ReykjavíkurHalldór Kiljan Laxness, Sigvaldi Kaldalóns
8StormarKarlakór ReykjavíkurSigvaldi Kaldalóns, Steinn Sigurðsson
9Við SundinKarlakór ReykjavíkurSigurður Sigurðsson, Sigvaldi Kaldalóns
10Erla, Góða ErlaKarlakór ReykjavíkurSigvaldi Kaldalóns, Stefán frá Hvítadal
11Á SprengisandiKarlakór ReykjavíkurGrímur Thomsen, Sigvaldi Kaldalóns
12LeitinKarlakór ReykjavíkurHalla Eyjólfsdóttir, Sigvaldi Kaldalóns
13Ave MaríaKarlakór ReykjavíkurIndriði Einarsson, Sigvaldi Kaldalóns
14Bærist Varla Blað Á GreinKarlakór ReykjavíkurRagnar Ásgeirsson, Sigvaldi Kaldalóns
External Links
Discogs Logo Discogs
ArtistInfo App
ArtistInfo for iOS and ArtistInfo for Mac are presenting musicians, composers and producers that are envolved in the musical work that you are listening to in Apple Music, iTunes, or Spotify. Discover new music via the network among artists. Manage your favorite musicians and albums via iCloud and share recommendations with your friends via email, AirDrop, or Social Media.

App Store Logo     Mac App Store Logo

Acknowledgements
To all the music fans that are contributing on Discogs, MusicBrainz and Wikipedia. Thanks to Franz Flückiger for providing Storygram used to visualize band membership.
ArtistInfo for Mac, iPad, and iPhone
ArtistInfo App
Universal Link: https://music.metason.net/artistinfo?name=Karlak%C3%B3r%20Reykjav%C3%ADkur&title=Karlak%C3%B3r%20Reykjav%C3%ADkur%20Syngur%20Fj%C3%B3rt%C3%A1n%20L%C3%B6g%20Eftir%20Sigvalda%20Kaldal%C3%B3ns
ArtistInfo Community
Most seen topics within ArtistInfo:

Top 10 Artists    Top 20 Albums
 
What others are currently looking for:

Recent Artists    Recent Albums

ArtistInfo Logo ArtistInfo by Metason © 2015-2020 Metason Logo