Album IS 2000 on Iðunn label
Classical, Folk, World and (Classical, Folk)
MAÐURINN sem ætlar að þenja raddböndin fyrir páfann og félaga hans og heilla þá upp úr sandölunum á aðfangadag mætti til landsins á dögunum með nýja plötu í farteskinu. Platan heitir Hamraborgin og þar syngur Kristján Jóhannsson þekkt íslensk einsöngslög. Undirleikurinn er í höndum Fílharmóníunnar og Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Lög Kaldalóns eru þarna í aðalhlutverki en einnig er að finna lög eftir aðra, t.d. eftir Jón Þórarinsson og Sigfús Einarsson.
Kristján Jóhannsson voc, *1948 album by |
No | Title | Artist | Composer | Duration |
---|---|---|---|---|
1 | Þú Ert | Kristján Jóhannsson | ||
2 | Kveðja | Kristján Jóhannsson | ||
3 | Við Sundið | Kristján Jóhannsson | ||
4 | Sofnar Lóa | Kristján Jóhannsson | ||
5 | Til Skýsins | Kristján Jóhannsson | ||
6 | Gígjan | Kristján Jóhannsson | ||
7 | íslenskt Vögguljóð á Hörpu | Kristján Jóhannsson | ||
8 | Draumalandið | Kristján Jóhannsson | ||
9 | Augun Bláu | Kristján Jóhannsson | ||
10 | Þú Eina Hjartans Yndið Mitt | Kristján Jóhannsson | ||
11 | Vöggukvæði | Kristján Jóhannsson | ||
12 | Heimir | Kristján Jóhannsson | ||
13 | Minning | Kristján Jóhannsson | ||
14 | Hamraborgin | Kristján Jóhannsson |