Album IS 1975 on SG-Hljómplötur label
Classical, Brass, Folk, World and (Folk, March)
Þetta er önnur plata Lúðrasveitar Reykjavíkur á merki SG-hljómplatna, en lúðrasveitin sjálf stendur að útgáfu þessarar plötu í tilefni af för sveitarinnar á slóðir vesturíslendinga sumarið 1975, enda tileinkar Lúðrasveit Reykjavíkur 100 ára landnámi íslendinga í Vesturheimi plötu þessa. Á plötunni er að finna gamalkunn íslenzk lög, sem vænta má að falli íslendingum vel í geð, ekki sízt vesturíslendingum. Gefur það plötunni aukið gildi, að hinn vinsæli söngvari Guðmundur Jónsson syngur á henni fimm lög með undirleik lúðrasveitarinnar.
Lúðrasveit Reykjavíkur , album by | |
Guðmundur Jónsson voc, 1920-2007 album by, soloist | |
Albert Klahn , arranged by | |
Björn R. Einarsson , arranged by | |
Páll P. Pálsson , arranged by | |
Grettir Björnsson acc, accordion | |
Þorvaldur Steingrímsson , fiddle |
No | Title | Artist | Composer | Duration |
---|---|---|---|---|
1 | Blásið Hornin | Lúðrasveit Reykjavíkur, Guðmundur Jónsson | 2:32 | |
2 | Ólafur Liljurós | Lúðrasveit Reykjavíkur, Guðmundur Jónsson | 2:18 | |
3 | Hver Á Sér Fegra Föðurland | Lúðrasveit Reykjavíkur, Guðmundur Jónsson | 2:09 | |
4 | Álfadans | Lúðrasveit Reykjavíkur, Guðmundur Jónsson | 1:31 | |
5 | Vöggukvæði | Lúðrasveit Reykjavíkur, Guðmundur Jónsson | 3:22 | |
6 | Á Sprengisandi | Lúðrasveit Reykjavíkur, Guðmundur Jónsson | 1:33 | |
7 | Þótt Þú Langförull Legðir | Lúðrasveit Reykjavíkur, Guðmundur Jónsson | 2:13 | |
8 | Tjarnarmars | Lúðrasveit Reykjavíkur, Guðmundur Jónsson | 3:30 | |
9 | Sólskríkjan | Lúðrasveit Reykjavíkur, Guðmundur Jónsson | 2:57 | |
10 | Krummavísa | Lúðrasveit Reykjavíkur, Guðmundur Jónsson | 1:08 | |
11 | Álfareiðin | Lúðrasveit Reykjavíkur, Guðmundur Jónsson | 1:30 | |
12 | Suðurnesjamenn | Lúðrasveit Reykjavíkur, Guðmundur Jónsson | 2:35 | |
13 | Gimli-Valsinn | Lúðrasveit Reykjavíkur, Guðmundur Jónsson | 3:31 |