ArtistInfo Logo  ArtistInfo

Artist Portrait

Mannakorn

Band,
Pop

Mannakorn er íslensk popphljómsveit, sem gaf út sína fyrstu plötu 1975. Orðið Mannakorn kemur úr biblíunni og þýðir brauð af himnum eða orð guðs. Kjölfesta hljómsveitarinnar þá voru þeir: Magnús Eiríksson, aðal laga- og textahöfundur, sem lék á ýmsar gerðir gítara og söng. Pálmi Gunnarsson, bassleikari og aðalsöngvari. Baldur Már Arngrímsson, gítar, slagverk og söngur. Björn Björnsson, trommur og söngur. Auk þeirra var Vilhjálmur Vilhjálmsson gestasöngvari á plötunni ásamt Úlfari Sigmarssyni á píanó. Á fyrstu plötunni voru 12 lög og textar, flest/ir eftir Magnús nema Lilla Jóns sem er eftir Ray Sharp og Jón Sigurðsson og svo texti við Hudson Bay eftir Stein Steinarr. Magnús Eiríksson , Pálmi Gunnarsson ,

     
Popular Tracks   
Reyndu aftur on Í gegnum tíðina by Mannakorn
Einhvers staðar einhvern tímann aftur on Brottför kl. 8 by Mannakorn
Ó þú on Mannakorn by Mannakorn
Einbúinn on Mannakorn – 50 ár by Mannakorn
Gamli góði vinur on Í gegnum tíðina by Mannakorn
Elska þig on Von by Mannakorn
Vegurinn heim on Séð og heyrt by Pálmi Gunnarsson
Samferða on Samferða - Mannakorn 6 by Mannakorn
Á rauðu ljósi on Í ljúfum leik by Mannakorn
Ég elska þig enn on Bræðrabandalagið by Mannakorn

Track list and 30sec audio provided by


Discography



Title Artist Year Type
Í NúinuMannakorn2014Album
Í BlómabrekkunniMannakorn2012Album
Gamli Góði Vinur • Vinsælustu LöginMannakorn2010Compil.
SamferðaMannakorn1990Album
BræðrabandalagiðMannakorn1988Album
Í Ljúfum LeikMannakorn1985Album
Brottför Kl. 8Mannakorn1979Album
Í Gegnum TíðinaMannakorn1977Album
MannakornMannakorn1975Album
External Links
Wikipedia Logo Wikipedia  Discogs Logo Discogs  iTunes Logo iTunes  Spotify Logo Spotify  
ArtistInfo App
ArtistInfo for iOS and ArtistInfo for Mac are presenting musicians, composers and producers that are envolved in the musical work that you are listening to in Apple Music, iTunes, or Spotify. Discover new music via the network among artists. Manage your favorite musicians and albums via iCloud and share recommendations with your friends via email, AirDrop, or Social Media.

App Store Logo     Mac App Store Logo

Acknowledgements
To all the music fans that are contributing on Discogs, MusicBrainz and Wikipedia. Thanks to Franz Flückiger for providing Storygram used to visualize band membership.
ArtistInfo for Mac, iPad, and iPhone
ArtistInfo App
Universal Link: https://music.metason.net/artistinfo?name=Mannakorn
ArtistInfo Community
Most seen topics within ArtistInfo:

Top 10 Artists    Top 20 Albums
 
What others are currently looking for:

Recent Artists    Recent Albums

ArtistInfo Logo ArtistInfo by Metason © 2015-2020 Metason Logo