ArtistInfo Logo  ArtistInfo

Artist Portrait

Matthías Johannessen


Spoken Word

Matthías Johannessen (f. 3. janúar 1930) er íslenskt ljóðskáld og rithöfundur, og er sem slíkur einna frægastur fyrir viðtalsbækur sínar. Hann var blaðamaður á Morgunblaðinu meðfram háskólanámi og síðar ritstjóri þess á árunum 1959-2000. Matthías fæddist í Reykjavík, og varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1950. Hann stundaði síðan nám við Háskóla Íslands, og árið 1955 lauk hann kandítatsprófi í íslenskum fræðum með bókmenntir sem aðalgrein. Hann hélt síðan til Kaupmannahafnar þar sem hann stundaði framhaldsnám veturinn 1956 - 1957. Meðfram háskólanámi hafði Matthías starfað sem blaðamaður við Morgunblaðið og varð síðar meir ritstjóri þess. Fyrsta ljóðabók Matthíasar Borgin hló kom út árið 1958 og vakti töluverða athygli. Síðan hefur hann gefið út tugi ljóðabóka, auk fræðibóka, skáldsagna, smásagnasafna, leikrita og viðtalsbóka.

     
Popular Tracks   
Lauf þitt og vor on Októberlauf by Various Artists
Og þú ert hennar dís on Októberlauf by Various Artists
Tilbrigði um orðin, nóttina, eldinn og allt annað on Októberlauf by Various Artists
Undir októberlaufi on Októberlauf by Various Artists
Hún on Októberlauf by Various Artists
Gísli kveður on Októberlauf by Various Artists
Ef on Októberlauf by Various Artists

Track list and 30sec audio provided by

Discography
Title Artist Year Type
Matthías Johannessen Skáld les eigin ljóð við undirleik.Matthías Johannessen1984Album
SókratesMatthías Johannessen1974Album
External Links
Discogs Logo Discogs  Spotify Logo Spotify  
ArtistInfo App
ArtistInfo for iOS and ArtistInfo for Mac are presenting musicians, composers and producers that are envolved in the musical work that you are listening to in Apple Music, iTunes, or Spotify. Discover new music via the network among artists. Manage your favorite musicians and albums via iCloud and share recommendations with your friends via email, AirDrop, or Social Media.

App Store Logo     Mac App Store Logo

Acknowledgements
To all the music fans that are contributing on Discogs, MusicBrainz and Wikipedia. Thanks to Franz Flückiger for providing Storygram used to visualize band membership.
ArtistInfo for Mac, iPad, and iPhone
ArtistInfo App
Universal Link: https://music.metason.net/artistinfo?name=Matth%C3%ADas%20Johannessen
ArtistInfo Community
Most seen topics within ArtistInfo:

Top 10 Artists    Top 20 Albums
 
What others are currently looking for:

Recent Artists    Recent Albums

ArtistInfo Logo ArtistInfo by Metason © 2015-2020 Metason Logo