Album IS 2011 on Sena label
Classical, Folk, World and
útgáfudagur: 16 November. 2011 Strengleikar Megasar Megas & strengir – Aðför að lögum Fyrir tónleika á Listahátíð í fyrra útsetti Þórður Magnússon úrval laga föðurs síns, Megasar, fyrir strengjakvintett. Á Aðför að lögum eru tólf lög sem tekin voru upp í hljóðveri af Megasi og kvintettinum, sem skipaður er úrvals hljóðfæraleikurum. Fyrir tónleika á Listahátíð í fyrra útsetti Þórður Magnússon úrval laga föðurs síns, Megasar, fyrir strengjakvintett. Á Aðför að lögum eru tólf lög sem tekin voru upp í hljóðveri af Megasi og kvintettinum, sem skipaður er úrvals hljóðfæraleikurum. Gæði upptökunnar eru framúrskandi og óhætt að segja að útsetningar Þórðar á þessum (mis)þekktu lögum Megasar séu það að sama skapi. Stundum eru útsetningarnar ómstríðar og krefjandi, aðrar lagrænar og blíðar, en nær alltaf auðnast útsetjara og flytjanda að finna nýjar og áhugaverðar hliðar á lögunum og vinna vel með flutningi Megasar, sem fer hér á kostum. Hvað glæsilegust verður nálgunin við Enn (að minnsta kosti), Ljóðað á lausráðna og síðast en ekki síst Tvær stjörnur. Þetta er diskur sem allir aðdáendur Megasar hljóta að njóta. Einar Falur Ingólfsson.
![]() | Megas voc, *1945 IS album by |
No | ![]() |
Title | Artist | Composer | Duration |
---|---|---|---|---|---|
1 | ![]() | Sortnar sentrúm | Megas | ||
2 | ![]() | Partí/Elskhuginn | Megas | ||
3 | ![]() | Enn (að Minnsta Kosti) | Megas | ||
4 | ![]() | Silfurskotturnar Hafa Sungið Fyrir Mig | Megas | ||
5 | ![]() | Nóttin Hefur Níðst á Mér | Megas | ||
6 | ![]() | Heill | Megas | ||
7 | ![]() | Intermezzo | Megas | ||
8 | ![]() | Uppskeruhátíð | Megas | ||
9 | ![]() | Gamli Sorrí Gráni | Megas | ||
10 | ![]() | Tvær Stjörnur | Megas | ||
11 | ![]() | Ljóðað á Lausráðna | Megas | ||
12 | Jólanáttburður | Megas |
30sec audio samples provided by