ArtistInfo Logo  ArtistInfo

Album Cover
Megas
Aðför Að Lögum

Album IS 2011 on Sena label
Classical, Folk, World and

útgáfudagur: 16 November. 2011 Strengleikar Megasar Megas & strengir – Aðför að lögum Fyrir tónleika á Listahátíð í fyrra útsetti Þórður Magnússon úrval laga föðurs síns, Megasar, fyrir strengjakvintett. Á Aðför að lögum eru tólf lög sem tekin voru upp í hljóðveri af Megasi og kvintettinum, sem skipaður er úrvals hljóðfæraleikurum. Fyrir tónleika á Listahátíð í fyrra útsetti Þórður Magnússon úrval laga föðurs síns, Megasar, fyrir strengjakvintett. Á Aðför að lögum eru tólf lög sem tekin voru upp í hljóðveri af Megasi og kvintettinum, sem skipaður er úrvals hljóðfæraleikurum. Gæði upptökunnar eru framúrskandi og óhætt að segja að útsetningar Þórðar á þessum (mis)þekktu lögum Megasar séu það að sama skapi. Stundum eru útsetningarnar ómstríðar og krefjandi, aðrar lagrænar og blíðar, en nær alltaf auðnast útsetjara og flytjanda að finna nýjar og áhugaverðar hliðar á lögunum og vinna vel með flutningi Megasar, sem fer hér á kostum. Hvað glæsilegust verður nálgunin við Enn (að minnsta kosti), Ljóðað á lausráðna og síðast en ekki síst Tvær stjörnur. Þetta er diskur sem allir aðdáendur Megasar hljóta að njóta. Einar Falur Ingólfsson.

     
Musicians
PortraitMegas voc, *1945 IS
album by
Album Tracks   
No Title Artist Composer Duration
1Sortnar sentrúmMegas
2Partí/ElskhuginnMegas
3Enn (að Minnsta Kosti)Megas
4Silfurskotturnar Hafa Sungið Fyrir MigMegas
5Nóttin Hefur Níðst á MérMegas
6HeillMegas
7IntermezzoMegas
8UppskeruhátíðMegas
9Gamli Sorrí GrániMegas
10Tvær StjörnurMegas
11Ljóðað á LausráðnaMegas
12 JólanáttburðurMegas

30sec audio samples provided by

External Links
Discogs Logo Discogs  iTunes Logo iTunes  Spotify Logo Spotify

    
ArtistInfo App
ArtistInfo for iOS and ArtistInfo for Mac are presenting musicians, composers and producers that are envolved in the musical work that you are listening to in Apple Music, iTunes, or Spotify. Discover new music via the network among artists. Manage your favorite musicians and albums via iCloud and share recommendations with your friends via email, AirDrop, or Social Media.

App Store Logo     Mac App Store Logo

Acknowledgements
To all the music fans that are contributing on Discogs, MusicBrainz and Wikipedia. Thanks to Franz Flückiger for providing Storygram used to visualize band membership.
ArtistInfo for Mac, iPad, and iPhone
ArtistInfo App
Universal Link: https://music.metason.net/artistinfo?name=Megas&title=A%C3%B0f%C3%B6r%20A%C3%B0%20L%C3%B6gum
ArtistInfo Community
Most seen topics within ArtistInfo:

Top 10 Artists    Top 20 Albums
 
What others are currently looking for:

Recent Artists    Recent Albums

ArtistInfo Logo ArtistInfo by Metason © 2015-2020 Metason Logo