Band,
Nunnurnar Icelandic trio. Söngtríóið Nunnurnar starfaði um miðjan áttunda áratug síðustu aldar og kom reglulega fram á skemmtistöðum bæjarins. Nunnurnar þrjár voru Drífa Kristjánsdóttir, Janis Carol og Helga Steinson en þær voru allar þjóðþekktar söngkonur hér á landi. Til stóð að Svavar Gests gæfi út plötu með þeim sönkonum en úr þeim fyrirætlunum varð aldrei, hins vegar komu út tvö lög með þeim á safnplötunni Hrif 2 sem kom út fyrir jólin 1975 Nunnurnar störfuðu eitthvað fram á 1976, líklega til vors.