ArtistInfo Logo  ArtistInfo

Artist Portrait

Pétur Á Jónsson

1884-1956
Folk, Classical and World
A.k.a. Pétur Árni Jónsson

Pétur Árni Jónsson. Born: 21.12. 1884 - Died: 14.04. 1956 Pétur Á. Jónsson óperusöngvari var fyrstur Íslendinga til að syngja inn á plötur og átti aukinheldur farsælan söngferil í Þýskalandi, aðstæður í heimsmálum urðu til þess að hann fluttist heim mun fyrr en ella hefði orðið. Pétur (Árni) Jónsson fæddist í Reykjavík 1884 og var af söngelsku fólki kominn. Hann þótti snemma liðtækur og efnilegur söngvari og strax á fyrsta skólaári í Lærða skólanum var hann fenginn til að syngja með kór eldri nemenda. Ferill Péturs var hreint ótrúlegur á sínum tíma, hann naut mikillar velgengni og vinsælda í Þýskalandi og var í raun frægur þar í landi á mælikvarða þess tíma. Hann söng öll helstu óperuhlutverkin, m.a. í Aidu, Rigoletto, Il trovatore og Carmen svo nokkur dæmi séu tekin. Hér heima hlaut hann fálkaorðuna og var útnefndur heiðursfélagi Félags íslenskra einsöngvara fyrstur manna. Sem fyrr segir komu út ógrynni platna með Pétri, alls urðu 78 snúninga plöturnar fimmtíu og þrjár (af því að talið er) en söng hans má einnig finna á safnplötunni Gullöld íslenzkra söngvar: The golden age of Icelandic singers, sem Fálkinn gaf út 1962. Þá kom út tvöföld plata á vegum Steinar árið 1989 með söng Péturs, hún hlaut titilinn Pétur Á Jónsson 1884 – 1956: Frumherjinn, hljóðritanir frá 1907 – 1944.

     
Genres
  • Folk
  • Classical
  • World
Discography



Title Artist Year Type
Pétur Á Jónsson 1884 - 1956Pétur Á Jónsson1989Compil.
Dísa / Sonny BoyPétur Á Jónsson1930Album
Vald / Ave MaríaPétur Á Jónsson1930Album
Kvöldbæn / NóttPétur Á Jónsson1930Album
Álfadansinn / Hjer er kominn HoffinnPétur Á Jónsson1930Album
Gígjan / NóttPétur Á Jónsson1930Album
Gissur ríður góðum fáki / KveðjaPétur Á Jónsson1930Album
Í djúpið mig langar / Island vor landPétur Á Jónsson1930Album
Fridur A Jördu / SólsetursljódPétur Á Jónsson, Tryggvi Sveinbjörnsson1929Album
Vor Gud Er Borg Á Bjargi Traust / Lofid Vorn DrottinPétur Á Jónsson1929Album
O Pá Nád Ad Eiga Jesum / Á Hendur Fel Pu HonumPétur Á Jónsson1929Album
Dana gramur / Sverrir KonungurPétur Á Jónsson1929Album
Thu Blafjalla Geimur / Hvad Er Svo GlattPétur Á Jónsson1929Album
Í Betlehem Er Barn Oss Fætt / Í Dag Er Glatt Í Döprum HjörtumPétur Á Jónsson1929Album
Dýrd Sé Gudi Í Hæztum Hædum / Fadir AndannaPétur Á Jónsson1929Album
Lofsöngur / Ó, Guð Vors LandsPétur Á Jónsson1928Album
Vorþrá / SiglingPétur Á Jónsson1928Album
Aðeins fyrir þig / MorgunkveðjaPétur Á Jónsson1928Album
Áfram / Kirkjuhvoll / HeimirPétur Á Jónsson1928Album
Bjarta, Blessað Land / Erindi Úr Söngleiknum TrubadurenPétur Á Jónsson1928Album
Signud Skin Rjettlætis Sólin Frá Israels Fjöllum / Af Himnum Ofan Bodskap BerPétur Á Jónsson1927Album
Sólskríkjan / SystkininPétur Á Jónsson1927Album
Gralsöngurinn / Sigurljóð WaltersPétur Á Jónsson1926Album
Ó Fögur Er Vor Fósturjörð / Tröllasöngur Úr BáraðrsöguPétur Á Jónsson1920Album
Draumalandið / RósinPétur Á Jónsson1920Album
Man Ég Grænar Grundir / Dagur Er LiðinnPétur Á Jónsson1920Album
Gigjan / Þess Bera Menn SárPétur Á Jónsson1920Album
Vetur / HuldumálPétur Á Jónsson1920Album
Nótt / Ólafur Og ÁlfamærinPétur Á Jónsson1920Album
O fögur er vor fosturjord / Skarphedinn i brennunniPétur Á Jónsson1914Album
Sjá þann hinn mikla flokk / Fuglar í búriPétur Á Jónsson1912Album
Dalvísur / Augun BláuPétur Á Jónsson1912Album
Nótt / Par sem háir hólarPétur Á Jónsson1912Album
Systkinin / KirkjuhvollPétur Á Jónsson1912Album
Draumalandid / RósinPétur Á Jónsson1912Album
Vorgydjan kemur / SolskrikjanPétur Á Jónsson1912Album
Sverrir Konungur / Dú ert módir vor kærPétur Á Jónsson1912Album
Vetur / HuldumalPétur Á Jónsson1912Album
O gud vors lands / Eldgamla IsafoldPétur Á Jónsson1912Album
Pess Bera Menn SárPétur Á Jónsson1910Album
Augun BláuPétur Á Jónsson1910Album
DalvísurPétur Á Jónsson1910Album
Ó Guð Vors Lands / Eldgamla ÍsafoldPétur Á JónssonAlbum
Blómaarían / Stjörnur Ljómuðu Á LoftiPétur Á JónssonAlbum
Vorið Er Komið Og Grundirnar Gróa / Fanna SkautaPétur Á JónssonAlbum
External Links
Homepage Logo Home Page  MusicBrainz Logo MusicBrainz  Discogs Logo Discogs
ArtistInfo App
ArtistInfo for iOS and ArtistInfo for Mac are presenting musicians, composers and producers that are envolved in the musical work that you are listening to in Apple Music, iTunes, or Spotify. Discover new music via the network among artists. Manage your favorite musicians and albums via iCloud and share recommendations with your friends via email, AirDrop, or Social Media.

App Store Logo     Mac App Store Logo

Acknowledgements
To all the music fans that are contributing on Discogs, MusicBrainz and Wikipedia. Thanks to Franz Flückiger for providing Storygram used to visualize band membership.
ArtistInfo for Mac, iPad, and iPhone
ArtistInfo App
Universal Link: https://music.metason.net/artistinfo?name=P%C3%A9tur%20%C3%81%20J%C3%B3nsson
ArtistInfo Community
Most seen topics within ArtistInfo:

Top 10 Artists    Top 20 Albums
 
What others are currently looking for:

Recent Artists    Recent Albums

ArtistInfo Logo ArtistInfo by Metason © 2015-2020 Metason Logo