Folk
A.k.a. Pétur Einarsson
Við segjum stundum um fólk sem við botnum ekki almennilega í að það hljóti að vera frá annarri plánetu. Söngvarinn, hljóðfæraleikarinn, laga og textasmiðurinn, útsetjarinn, upptökumaðurinn, myndbandagerðarmaðurinn og útlitshönnuðurinn Pétur Einarsson er þeirrar gerðar. Hann hefur til þessa getið sér orð sem hljómsveitin P6 en nú heitir hann bara Pétur.
Track list and 30sec audio provided by
Title | Artist | Year | Type |
---|---|---|---|
Serenity | Pétur Einarsson | 2001 | Album |