ArtistInfo Logo  ArtistInfo

Artist Portrait

Róbert Arnfinnsson


Folk and Soundtrack

Róbert Arnfinnsson / Icelandic. Róbert Arnfinnsson (f. 16. ágúst 1923 í Leipzig í Þýskalandi, d. 1. júlí 2013) er íslenskur leikari. Ró­bert lauk gagn­fræðaprófi frá Gagn­fræðaskól­an­um í Reykja­vík, Ingimars­skól­an­um, árið 1942. Þá út­skrifaðist hann sem leik­ari frá Leik­skóla Lárus­ar Páls­son­ar árið 1945 auk þess sem hann nam við leik­list­ar­skóla Kon­ung­lega leik­húss­ins og í einka­tím­um í Kaup­manna­höfn árið 1946. Frá ár­inu 1944 lagði Ró­bert stund á leik­list­ina, á ár­un­um 1944-1949 hjá Leik­fé­lagi Reykja­vík­ur, Fjala­kett­in­um og Bláu stjörn­unni en frá 1949 hjá Þjóðleik­hús­inu. Ró­bert lék um 230 leik­sviðshlut­verk í og utan Þjóðleik­húss­ins, m.a. í Kaup­mann­in­um í Fen­eyj­um, Fjalla-Ey­vindi, Íslands­klukk­unni, Ama­deusi, Tóp­as, Fást, Nas­hyrn­ing­un­um, Sól­ar­ferð, Tú­skild­ing­sóper­unni, Fiðlar­an­um á þak­inu, Mávin­um og heim­kom­unni. Þá lék hann yfir 600 hlut­verk í út­varpi, sjón­varpi og kvik­mynd­um, m.a. í Brekku­kots­ann­ál, Para­dís­ar­heimt, 79 af stöðinni og Fía­skó. Á leik­ferli sín­um hlaut Ró­bert ýmis verðlaun, meðal ann­ars Silf­ur­lampa Fé­lags ís­lenskra leik­dóm­ara fyr­ir titil­hlut­verk í Góða dát­an­um Svæk árið 1956, fyr­ir Pún­tila í Pún­tila bóndi og Matti vinnumaður og fyr­ir Tevje mjólk­ur­póst í Fiðlar­an­um á þak­inu árið 1969. Þá var Ró­bert sæmd­ur Ridd­ara­krossi Hinn­ar ís­lensku fálka­orðu árið 1970, gull­merki Fé­lags ís­lenskra leik­ara árið 1971 og fékk viður­kenn­ingu rík­is­sjóðs Íslands árið 2000 fyr­ir leik­list­ar­starf í Þjóðleik­hús­inu í 50 ár. Árið 2007 hlaut Ró­bert svo heiður­sverðlaun Leik­list­ar­sam­bands Íslands á Grímu­verðlaun­un­um.

     
Genres
  • Folk
  • Soundtrack
Popular Tracks   
Vísur Bastíans bæjarfógeta on Stóra barnaplatan 2 by Various Artists
Ef ég væri ríkur on Svona var 1971 by Various Artists
Kertasníkir on Jólasveinar ganga um gátt by Various Artists
Bæjarfógetinn Bastían on Barnagælur - Gekk ég yfir sjó og land by Various Artists
Það allt þakkarvert er on Eins og þú ert by Various Artists
Eins og þú ert on Eins og þú ert by Various Artists

Track list and 30sec audio provided by

Discography
Title Artist Year Type
Lestin BrunarRóbert Arnfinnsson & Gylfi Þ. Gíslason1979Album
Við Sundin BláRóbert Arnfinnsson1974Album
Lög Úr Söngleikjunum Zorba Og Fiðlarinn Á ÞakinuRóbert Arnfinnsson1971Single
External Links
Homepage Logo Home Page  Discogs Logo Discogs  Spotify Logo Spotify  
ArtistInfo App
ArtistInfo for iOS and ArtistInfo for Mac are presenting musicians, composers and producers that are envolved in the musical work that you are listening to in Apple Music, iTunes, or Spotify. Discover new music via the network among artists. Manage your favorite musicians and albums via iCloud and share recommendations with your friends via email, AirDrop, or Social Media.

App Store Logo     Mac App Store Logo

Acknowledgements
To all the music fans that are contributing on Discogs, MusicBrainz and Wikipedia. Thanks to Franz Flückiger for providing Storygram used to visualize band membership.
ArtistInfo for Mac, iPad, and iPhone
ArtistInfo App
Universal Link: https://music.metason.net/artistinfo?name=R%C3%B3bert%20Arnfinnsson
ArtistInfo Community
Most seen topics within ArtistInfo:

Top 10 Artists    Top 20 Albums
 
What others are currently looking for:

Recent Artists    Recent Albums

ArtistInfo Logo ArtistInfo by Metason © 2015-2020 Metason Logo