Album IS 2005 on R&R músík label
Jazz, Pop, Folk, World and (Vocal)
HANN er ósvikinn, metnaðurinn sem umleikur þessa fyrstu sóló- plötu Rúnars Þórissonar. Tónlistarmenn sem við sögu koma eru Rúnar Þórisson, Sigtryggur Baldursson, Haraldur Þorsteinsson, Jens Hansson, Karl Henry, Birgir Örn Steinarsson, Katrína Mogensen, Daði Birgisson, Lára Rúnarsdóttir, Björgvin Gíslason, Eyþór Kolbeins, Helga Ágústsdóttir, Ágústa Jónsdóttir, Ríkharður H. Friðriksson, Egill Rafnsson og Ragnar Sólberg Rafnsson. Tónlist og textar eru eftir Rúnar Þórisson utan að Karl Henry á hlut í einu lagi og Lára Rúnarsdóttir í öðru. Upptökumenn voru Rúnar Þórisson, Egill Örn Rafnsson og Ragnar Sólberg Rafnsson.
Rúnar Þórisson , album by |
No | Title | Artist | Composer | Duration | |
---|---|---|---|---|---|
1 | Ósögð Orð Og Ekkert Meir | Rúnar Þórisson | 3:40 | ||
2 | Á Lárviðarlaufum | Rúnar Þórisson | 4:55 | ||
3 | Kaldur Ísinn, Rósin Rauð | Rúnar Þórisson | 5:02 | ||
4 | Lífsklukkan | Rúnar Þórisson | 4:02 | ||
5 | Þar Sem Sólin Sest | Rúnar Þórisson | 5:17 | ||
6 | Hvítu Fiðrildin | Rúnar Þórisson | 3:38 | ||
7 | Okkar Vegna | Rúnar Þórisson | 4:10 | ||
8 | Á Ystu Brún | Rúnar Þórisson | 4:24 | ||
9 | Í Öðrum Heimi | Rúnar Þórisson | 4:04 | ||
10 | Þar Finn Ég Þig | Rúnar Þórisson | 7:15 |
30sec audio samples provided by