Randver
Band,
Pop, Folk and World
Hljómsveitin Randver naut vinsælda á áttunda áratug síðustu aldar fyrir skemmtilega texta við lög úr ýmsum áttum. Sveitin var afkastamikil á þeim fimm árum sem hún starfaði og gaf á þeim tíma út þrjár plötur en hvarf að því búnu jafn snögglega og hún birtist upphaflega, í lok áratugarins.
Meðlimir sveitarinnar voru frá upphafi Ellert Borgar Þorvaldsson, Guðmundur Sveinsson, Ragnar Gíslason, Sigurður R. Símonarson og Jón Jónasson, Ellert og Guðmundur sáu að mestu um forsönginn en hinir léku á gítara, mandólín og önnur tilfallandi hljóðfæri.
Vocals, Tambourine, Backing Vocals – Ellert Borgar Þorvaldsson
Vocals, Backing Vocals – Guðmundur Sveinsson
Guitar, Mandolin, Backing Vocals – Ragnar Gíslason (2)
Guitar, Tambourine, Backing Vocals – Sigurður R. Símonarson
Banjo, Guitar, Harmonica, Backing Vocals – Jón Jónasson (6)