Album IS 2009 on Hljóðbók.is label
Spoken Word (Spoken Word)
Roberts James Waller -2009- Brýrnar í Madisonsýslu. [4 CD í einu hulstri] ''Höfundur: Roberts James Waller. Pétur Gunnarsson Þýddi. Kristbjörg Kjeld Les / útgefandi: Hljóðbók.is.'' Flokkur - Skáldsaga.. Útgefandi - Hljóðbók.is. Útgáfuár - 2009 Útgáfustaður - Reykjavík. Brýrnar í Madisonsýslu er vinsælasta bók síðustu ára í Bandaríkjunum. Einnig hefur kvikmynd, sem gerð var eftir bókinni, hlotið afbragðs viðtökur. Þetta er saga Róberts Kincaid og Fransisku Johnson. Hann er ljósmyndari og heimshornaflakkari, en hún býr í sveit í Iowa. Á heitum ágústdegi árið 1965 leggur Róbert leið sína í Madisonsýslu til að taka þar ljósmyndir af yfirbyggðum brúm. Af tilviljun kynnist hann Fransisku og þau eiga samana sæludaga. Þetta er ljúfsár saga sem lætur engan ósnortinn. Brýrnar í Madisonsýslu er fyrsta skáldsaga Roberts James Waller, sem er fyrrum háskólakennari og ljósmyndari. Árið 1993 var hún valin bók ársins af Samtökum bandarískra bókaverslana. Pétur Gunnarsson, rithöfundur, þýðir bókina og les upphaf og eftirmála, en Kristbjörg Kjeld, leikkona, flytur meginefni hennar.
Robert James Waller , *1939 US album by | |
Pétur Gunnarsson , performer on track | |
Kristbjörg Kjeld , performer on track |
No | Title | Artist | Composer | Duration |
---|---|---|---|---|
1 | Höfundur. | Robert James Waller | ||
2 | Þýddi. | Pétur Gunnarsson | ||
3 | Les Upphaf Og Eftirmála. | Pétur Gunnarsson | ||
4 | Les. | Kristbjörg Kjeld |