Band,
Folk and World
Savanna Tríóið / Icelandic Folk Trio. ... Savanna tríóið er eitt vinsælasta skemmtiatriði sem komið hefur fram hér á landi, varla er til sá staður sem þeir félagar spiluðu ekki og sungu fyrir landann á sjöunda áratugnum og plötur þeirra seldust í stórum upplögum. Upphafið má rekja til skólaskemmtunar veturinn 1961 og vinsælda í útvarpsþáttum 1962, en á nýársdag 1963 kom Savanna tríóið fram sem fullburða skemmtiatriði í rauðum silkiskyrtum með splunkunýja gítara og vandaða efnisskrá.
Thor Baldursson key *1944 | |
Troels Bendtsen | |
Björn Björnsson |
Title | Artist | Year | Type |
---|---|---|---|
Eins Og Þá | Savanna Tríóið | 1991 | Compil. |
Skemmtilegustu Lög Savanna Tríósins | Savanna Tríóið | 1974 | Compil. |
More Folksongs From Iceland | Savanna Tríóið | 1971 | Album |
Savanna Tríóið | Savanna Tríóið | 1968 | Album |
Ég Ætla Heim. . . | Savanna Tríóið | 1967 | Album |
Icelandic Folk Songs And Minstrelsy - Þjóðlög Og Gamanvísur | Savanna Tríóið | 1965 | Album |
Folksongs From Iceland | Savanna Tríóið | 1964 | Album |
Savanna Tríóið | Savanna Tríóið | 1964 | Single |
Savanna - Tríóið | Savanna Tríóið | 1963 | Single |