Album IS 1968 on SG-Hljómplötur label
Pop, Folk, World and
Sextett Ólafs Gauks, Svanhildur og Rúnar - Lög Oddgeirs Kristjánssonar Eitt fyrsta lagið, sem ég gaf út á hljómplötumerkinu Tónika fyrir 15 árum var eftir Oddgeir. Enn liðu nokkur ár og þegar ég var fenginn til að skemmta á Þjóðhátíð Vestmannaeyja ásamt hljómsveit minni árið 1961 átti að sjálfsögðu að kynna nýtt þjóðhátíðarlag, sem Oddgeir Kristjánsson hafði verið fenginn til að gera. Það er einmitt í sambandi við Þjóðhátíð Vestmannaeyja, sem flest laga hans hafa orðið til. Eftir að ég kynntist lögum Oddgeirs betur og síðan Oddgeiri sjálfum lagði ég áherzlu á að kynna sem flest lög hans í útvarpsþáttum mínum eða að koma þeim á hljómplötur. Fyrir nokkrum árum lék hljómsveit mín inn á plötu fyrir Íslenzka Tóna fjögur lög, sem öll voru eftir Oddgeir. Því miður var þessi plata aðeins á boðstólum í nokkrar vikur en þar var m. a. lagið Ég veit þú kemur, sem mér finnst eitt fallegasta lag Oddgeirs. Oddgeir Kristjánsson, tónskáld lézt í blóma lifsins fyrir tveimur árum. Lög Oddgeírs eru öll vönduð. Þau spanna yfir þrjátíu ár, en samt gefur það elzta hinu yngsta ekkert eftir. Sönglög samdi Oddgeir nokkur, sem því miður hafa fá heyrzt opinberlega. Oddgeir var mikill náttúrudýrkandi. Hann fór víða um Ísland og tók fagrar myndir. — Svavar Gests
Sextett Ólafs Gauks , album by | |
Svanhildur Jakobsdóttir , *1940 vocals, album by | |
Rúnar Gunnarsson , bass, vocals, album by | |
Páll Böðvar Valgeirsson , drums | |
Ólafur Gaukur , *1930 guitar | |
Carl Möller , GB organ | |
Andrés Ingólfsson , saxophone |
No | Title | Artist | Composer | Duration | |
---|---|---|---|---|---|
1 | Þar Sem Fyrrum | Sextett Ólafs Gauks, Svanhildur Jakobsdóttir Og Rúnar Gunnarsson | |||
2 | Blítt Og Létt | Sextett Ólafs Gauks, Svanhildur Jakobsdóttir Og Rúnar Gunnarsson | |||
3 | Góða Nótt | Sextett Ólafs Gauks, Svanhildur Jakobsdóttir Og Rúnar Gunnarsson | |||
4 | Ágústsnótt | Sextett Ólafs Gauks, Svanhildur Jakobsdóttir Og Rúnar Gunnarsson | |||
5 | Ég Veit Þú Kemur | Sextett Ólafs Gauks, Svanhildur Jakobsdóttir Og Rúnar Gunnarsson | |||
6 | Ship O Hoj | Sextett Ólafs Gauks, Svanhildur Jakobsdóttir Og Rúnar Gunnarsson | |||
7 | Ég Vildi Geta Sungið | Sextett Ólafs Gauks, Svanhildur Jakobsdóttir Og Rúnar Gunnarsson | |||
8 | Gamla Gatan | Sextett Ólafs Gauks, Svanhildur Jakobsdóttir Og Rúnar Gunnarsson | |||
9 | Sólbrúnir Vangar | Sextett Ólafs Gauks, Svanhildur Jakobsdóttir Og Rúnar Gunnarsson | |||
10 | Villtir Strengir | Sextett Ólafs Gauks, Svanhildur Jakobsdóttir Og Rúnar Gunnarsson | |||
11 | Bjartar Vonir Vakna | Sextett Ólafs Gauks, Svanhildur Jakobsdóttir Og Rúnar Gunnarsson | |||
12 | Ég Heyri Vorið | Sextett Ólafs Gauks, Svanhildur Jakobsdóttir Og Rúnar Gunnarsson | |||
13 | Fyrir Austan Mána | Sextett Ólafs Gauks, Svanhildur Jakobsdóttir Og Rúnar Gunnarsson | |||
14 | Heima | Sextett Ólafs Gauks, Svanhildur Jakobsdóttir Og Rúnar Gunnarsson |
30sec audio samples provided by