ArtistInfo Logo  ArtistInfo

Artist Portrait

Sigvaldi Kaldalóns


World
A.k.a. Sigvaldi Stefánsson

Sigvaldi Kaldalóns (Stefánsson) (13 January 1881 – 28 July 1946) was an Icelandic composer and doctor. Sigvaldi Kaldalóns (Sigvaldi Stefánsson Kaldalóns) 13.01.1881 - 23.07.1946 Sigvaldi Kaldalóns fæddist í Vaktarabænum í Grjótaþorpinu í Reykjavík 13. janúar 1881, sonur Stefáns Egilssonar múrara og k.h., Sesselju Sigvaldadóttur ljósmóður Reykjavíkur um árabil. Stefán var hálfbróðir Jóns, b. í Litlabæ, föður Guðmundar Kamban rithöfundar og Gísla Jónssonar alþm. Í móðurætt var Sigvaldi þremenningur við séra Bjarna Þorsteinsson á Siglufirði. Bróðir Sigvalda var Eggert söngvari. Sigvaldi lauk stúdentsprófum frá Lærða skólanum 1902, embættisprófi í læknisfræði frá Læknaskólanum í Reykjavík 1908 og stundaði framhaldsnám í Kaupmannahöfn. Þar kynntist Sigvaldi danskri og annarra evrópskri tónlist og þar kynntist hann eiginkonu sinni, Karen Margrethe Mengel Thomsen hjúkrunarkonu. Sigvaldi varð héraðslæknir í Nauteyrarhéraði 1910, sem náði yfir innri hluta Ísafjarðardjúps. Hann bjó í Ármúla, örskammt sunnan við hið ægifagra Kaldalón þar sem skriðjökull úr Drangajökli skríður niður í lónið. Svo hugfanginn varð hann af þessu svæði að hann tók síðar upp ættarnafnið Kaldalóns. Sigvaldi veiktist alvarlega af taugaveiki 1917 og náði sér aldrei að fullu. Hann dvaldist á Vífilsstöðum og á heilsuhæli í Kaupmannahöfn, var síðan héraðslæknir í Flateyjarhéraði 1926-29 og í Keflavíkurhéraði með aðsetur í Grindavík 1929-41. Hann var læknir í Grindavík til 1945 en flutti þá til Reykjavíkur. Sigvaldi var sannkallað söngvatónskáld og er eitt vinsælasta tónskáld þjóðarinnar, fyrr og síðar. Hann lærði nótur og fékk aðra tónlistartilsögn hjá dómorganistunum Jónasi Helgasyni og Brynjólfi Þorlákssyni og varð fyrir áhrifum af vini sínum Sigfúsi Einarssyni tónskáldi. Meðal þekktustu laga Sigvalda eru t.d. Ísland ögrum skorið; Á Sprengisandi; Suðurnesjamenn; Svanasöngur á heiði; Erla, góða Erla; Ave María; Draumur hjarðsveinsins, Þú eina hjartans yndið mitt og Ég lít í anda liðna tíð. Merkir Íslendingar. Morgunblaðið 13. janúar 2014, bls. 31.

     
Popular Tracks   
Ave María (Arr. Víkingur Ólafsson) - Upright Piano on Kaldalóns: Ave María by Sigvaldi Kaldalóns & Víkingur Ólafsson
Ave María (Arr. Víkingur Ólafsson) - Grand Piano on Kaldalóns: Ave María by Sigvaldi Kaldalóns & Víkingur Ólafsson
Þó þú langförull legðir on Karlakórinn Heimir 90 ára by Karlakórinn Heimir
Mamma ætlar að sofna on Dívan og jazzmaðurinn by Sigurður Flosason & Sólrún Bragadóttir
Nóttin var sú ágæt ein on Jól í Hallgrímskirkju by Mótettukórinn
Ave María on Karlakórinn Heimir 90 ára by Karlakórinn Heimir
Ísland ögrum skorið on Sígild karlakóralög, sálmar og óperukórar by Voces Masculorum
Ég lít í anda liðna tíð on Ideale by Gissur Páll Gissurarson
Ave Maria In E-Flat Major (Arr. For Guitar And Tárogató) on Ave Maria In E-Flat Major by Sigvaldi Kaldalóns, Boris Björn Bagger & Peter Lehel
Á Sprengisandi on Stíg fákur létt by Karlakórinn Heimir

Track list and 30sec audio provided by

Discography
Title Artist Year Type
Sönglög Eftir Sigvalda Kaldalóns Og Selmu KaldalónsSigvaldi Kaldalóns og Selma Kaldalóns, Guðrún Tómasdóttir2009Album
External Links
Wikipedia Logo Wikipedia  Discogs Logo Discogs  Spotify Logo Spotify  
ArtistInfo App
ArtistInfo for iOS and ArtistInfo for Mac are presenting musicians, composers and producers that are envolved in the musical work that you are listening to in Apple Music, iTunes, or Spotify. Discover new music via the network among artists. Manage your favorite musicians and albums via iCloud and share recommendations with your friends via email, AirDrop, or Social Media.

App Store Logo     Mac App Store Logo

Acknowledgements
To all the music fans that are contributing on Discogs, MusicBrainz and Wikipedia. Thanks to Franz Flückiger for providing Storygram used to visualize band membership.
ArtistInfo for Mac, iPad, and iPhone
ArtistInfo App
Universal Link: https://music.metason.net/artistinfo?name=Sigvaldi%20Kaldal%C3%B3ns
ArtistInfo Community
Most seen topics within ArtistInfo:

Top 10 Artists    Top 20 Albums
 
What others are currently looking for:

Recent Artists    Recent Albums

ArtistInfo Logo ArtistInfo by Metason © 2015-2020 Metason Logo