ArtistInfo Logo  ArtistInfo

Album Cover
Steingrímur Þórhallsson
Skuggaskil

Album IS 2014 on Kongó label
Classical (Classical)

Skuggaskil er fyrsta hljóðrit tónlistarmannsins Steingríms Þórhallssonar. Á disknum eru 18 frumsamin verk, flest einleiksverk fyrir píanó sem leikin eru af höfundi sjálfum. Aðeins lokatitill disksins er sönglag, Ave Maria sungið af Gissuri Páli Gissurarsyni. Það má segja að tónlistin sé í einföldum stíl, róleg píanóverk sem hægt sé að hugsa sér að gæti virkað vel sem kvikmyndatónlist. Titill disksins er vísun í tíma sem liggur milli dags og nætur, tími sem er óræður en afar fallegur.

     
Album Tracks
No Title Artist Composer Duration
1PPSteingrímur Þórhallsson3:25
2Skuggaskil 1Steingrímur Þórhallsson2:42
3NæturljóðSteingrímur Þórhallsson4:50
4Skuggaskil 2Steingrímur Þórhallsson2:40
5FljótaSteingrímur Þórhallsson3:46
6Skuggaskil 3Steingrímur Þórhallsson3:06
7MinningSteingrímur Þórhallsson3:21
8Skuggaskil 4Steingrímur Þórhallsson5:12
9Mánudagur Að VetriSteingrímur Þórhallsson3:47
10Skuggaskil 5Steingrímur Þórhallsson2:12
11FararbænSteingrímur Þórhallsson3:45
12Skuggaskil 6Steingrímur Þórhallsson2:50
13Lento Triste Ma Non TroppoSteingrímur Þórhallsson2:49
14Skuggaskil 7Steingrímur Þórhallsson3:11
15Eftir StorminnSteingrímur Þórhallsson2:10
16Skuggaskil 8Steingrímur Þórhallsson3:02
17ÁlfadansSteingrímur Þórhallsson3:45
18Ave MariaSteingrímur Þórhallsson3:50
External Links
Discogs Logo Discogs
ArtistInfo App
ArtistInfo for iOS and ArtistInfo for Mac are presenting musicians, composers and producers that are envolved in the musical work that you are listening to in Apple Music, iTunes, or Spotify. Discover new music via the network among artists. Manage your favorite musicians and albums via iCloud and share recommendations with your friends via email, AirDrop, or Social Media.

App Store Logo     Mac App Store Logo

Acknowledgements
To all the music fans that are contributing on Discogs, MusicBrainz and Wikipedia. Thanks to Franz Flückiger for providing Storygram used to visualize band membership.
ArtistInfo for Mac, iPad, and iPhone
ArtistInfo App
Universal Link: https://music.metason.net/artistinfo?name=Steingr%C3%ADmur%20%C3%9E%C3%B3rhallsson&title=Skuggaskil
ArtistInfo Community
Most seen topics within ArtistInfo:

Top 10 Artists    Top 20 Albums
 
What others are currently looking for:

Recent Artists    Recent Albums

ArtistInfo Logo ArtistInfo by Metason © 2015-2020 Metason Logo