Album IS 2014 on Kongó label
Classical (Classical)
Skuggaskil er fyrsta hljóðrit tónlistarmannsins Steingríms Þórhallssonar. Á disknum eru 18 frumsamin verk, flest einleiksverk fyrir píanó sem leikin eru af höfundi sjálfum. Aðeins lokatitill disksins er sönglag, Ave Maria sungið af Gissuri Páli Gissurarsyni. Það má segja að tónlistin sé í einföldum stíl, róleg píanóverk sem hægt sé að hugsa sér að gæti virkað vel sem kvikmyndatónlist. Titill disksins er vísun í tíma sem liggur milli dags og nætur, tími sem er óræður en afar fallegur.
Steingrímur Þórhallsson p, piano, album by | |
Sigurður Halldórsson vc, cello | |
Pamela de Sensi b, flute | |
Gissur Páll Gissurarson , vocals |
No | Title | Artist | Composer | Duration |
---|---|---|---|---|
1 | PP | Steingrímur Þórhallsson | 3:25 | |
2 | Skuggaskil 1 | Steingrímur Þórhallsson | 2:42 | |
3 | Næturljóð | Steingrímur Þórhallsson | 4:50 | |
4 | Skuggaskil 2 | Steingrímur Þórhallsson | 2:40 | |
5 | Fljóta | Steingrímur Þórhallsson | 3:46 | |
6 | Skuggaskil 3 | Steingrímur Þórhallsson | 3:06 | |
7 | Minning | Steingrímur Þórhallsson | 3:21 | |
8 | Skuggaskil 4 | Steingrímur Þórhallsson | 5:12 | |
9 | Mánudagur Að Vetri | Steingrímur Þórhallsson | 3:47 | |
10 | Skuggaskil 5 | Steingrímur Þórhallsson | 2:12 | |
11 | Fararbæn | Steingrímur Þórhallsson | 3:45 | |
12 | Skuggaskil 6 | Steingrímur Þórhallsson | 2:50 | |
13 | Lento Triste Ma Non Troppo | Steingrímur Þórhallsson | 2:49 | |
14 | Skuggaskil 7 | Steingrímur Þórhallsson | 3:11 | |
15 | Eftir Storminn | Steingrímur Þórhallsson | 2:10 | |
16 | Skuggaskil 8 | Steingrímur Þórhallsson | 3:02 | |
17 | Álfadans | Steingrímur Þórhallsson | 3:45 | |
18 | Ave Maria | Steingrímur Þórhallsson | 3:50 |