ArtistInfo Logo  ArtistInfo

Album Cover
Svala Nielsen
Fjórtán Sönglög Eftir Fjórtán Tónskáld

Album IS 1976 on SG-Hljómplötur label
Classical, Folk, World and

Enn gefa SG-hljómplötur út plötu með íslenzkum einsöngvara og er plöturnar orðnar sjö í þessum útgáfuflokki. Svala Nielsen er landskunn söngkona. Fyrstu kennarar hennar voru Guðmundur Jónsson, Sigurður Birkis og Kristinn Hallsson. Að loknu námi á Íslandi hélt Svala Nielsen utan og nam söng á Ítalíu og í Þýskalandi. Eftir heimkomuna sótti hún tíma til Maríu Markan. Svölu hafa verið falin mörg vandasöm hlutverk í óperum þeim og óperettum, sem Þjóðleikhúsið hefur fært upp á undanförnum árum. Einnig hefur hún komið fram, sem einsöngvari með mörgum íslenzkum kórum, m.a. farið tvisvar utan með Karlakór Reykjavíkur, en Svölu er einmitt að finna sem einsöngvara á hljómplötu, sem kórinn gerði fyrir SG-hljómplötur, þar sem tekin eru fyrir lög Árna Thorsteinssonar. Svala Nielsen hefur komið fram í íslenzka sjónvarpinu og síðast en ekki sízt í útvarpinu, þar sem hún hefur sungið marg oft, enda er hún afbragðs túlkandi á íslenzk einsöngslög eins og heyra má á þessari plötu hennar. Guðrún Kristinsdóttir leikur undir hjá Svölu af sinni alkunnu snilld.

     
Musicians
PortraitSvala Nielsen voc,
album by
Album Tracks
No Title Artist Composer Duration
1MinningSvala Nielsen
2LindinSvala Nielsen
3Þú eina hjartans yndið mittSvala Nielsen
4Hvert örstutt sporSvala Nielsen
5Í dag skein sólSvala Nielsen
6Amma raular í rökkrinuSvala Nielsen
7MánaskinSvala Nielsen
8Viltu fá minn vin að sjáSvala Nielsen
9DraumalandiðSvala Nielsen
10SólskríkjanSvala Nielsen
11ÞjóðvísaSvala Nielsen
12Nú er sól og vorSvala Nielsen
13Mamma mínSvala Nielsen
14LindaSvala Nielsen
External Links
Discogs Logo Discogs
ArtistInfo App
ArtistInfo for iOS and ArtistInfo for Mac are presenting musicians, composers and producers that are envolved in the musical work that you are listening to in Apple Music, iTunes, or Spotify. Discover new music via the network among artists. Manage your favorite musicians and albums via iCloud and share recommendations with your friends via email, AirDrop, or Social Media.

App Store Logo     Mac App Store Logo

Acknowledgements
To all the music fans that are contributing on Discogs, MusicBrainz and Wikipedia. Thanks to Franz Flückiger for providing Storygram used to visualize band membership.
ArtistInfo for Mac, iPad, and iPhone
ArtistInfo App
Universal Link: https://music.metason.net/artistinfo?name=Svala%20Nielsen&title=Fj%C3%B3rt%C3%A1n%20S%C3%B6ngl%C3%B6g%20Eftir%20Fj%C3%B3rt%C3%A1n%20T%C3%B3nsk%C3%A1ld
ArtistInfo Community
Most seen topics within ArtistInfo:

Top 10 Artists    Top 20 Albums
 
What others are currently looking for:

Recent Artists    Recent Albums

ArtistInfo Logo ArtistInfo by Metason © 2015-2020 Metason Logo