voc,
Rock and Blues
A.k.a. Trausti Laufdal Aðalsteinsson.
Trausti Laufdal Aðalsteinsson (f. 1. maí 1983) í Reykjavík er íslenskur tónlistarmaður. Hann er söngvari og gítarleikari hljómsveitanna Lokbrá og Pontiak Pilatus.[1] Hann er sonur hjónanna Aðalsteins Péturssonar úr Laxárdal í Þingeyjarsýslu og Hafdísar Laufdal Jónsdóttur úr Vestmannaeyjum. Hann byrjaði ferilinn 14 ára í hljómsveinni Kamikazee sem var sett saman í Hólabrekkuskóla fyrir hæfileikakeppni Grunnskólanna Skrekk árið 1997. Þar spilaði hann á gítar og söng en hljómsveitin breytti fljótt um nafn eftir keppnina og hlaut nafnið Moðhaus. Aðrir meðlimir Moðhauss voru þeir Arnar Ingi Viðarsson trymbill , Magnús Kjartan Eyjólfsson gítarleikari og söngvari og Þorsteinn Kr. Haraldsson bassaleikari.
Lokbrá |
Track list and 30sec audio provided by
Title | Artist | Year | Type |
---|---|---|---|
Trausti Laufdal. | Trausti Laufdal | 2013 | Album |
Einn Koss. | Trausti Laufdal | 2013 | Single |