Compil. IS 1973 on SG-Hljómplötur label
Pop, Folk, World and (Vocal)
Á þessari plötu eru fjórtán lög, sem Vilhjálmur Vilhjálmsson söng á ýmsum plötum m. a. með hljómsveitum Ingimars Eydal og Magnúsar Ingimarssonar. Fagna hinir fjölmörgu aðdáendur Vilhjálms vafalaust þessari plötu, þvi öll lögin eru ófáanleg á eldri plötum nema Heimkoma, sem er á fyrstu LP-plötu Vilhiálms og Ellyar þar sem þau syngja tólf lög (SG-020). Aðrar plötur Vilhiálms, sem enn fást eru aðrar þrjár LP-plötur hans með Elly SG-026 — lög Sigfúsar Halldórssonar, SG-027 — lög Tólfta September og SG-041 — Jólalög. Auk þess fœst ennþá tólf laga plata, þar sem Vilhiálmur syngur einn m.a. lagið Bíddu pabbi (SG-055).
![]() | Vilhjálmur Vilhjálmsson voc, album by |
No | Title | Artist | Composer | Duration |
---|---|---|---|---|
1 | Litla Sæta Ljúfan Góða | Vilhjálmur Vilhjálmsson | ||
2 | Heimkoma | Vilhjálmur Vilhjálmsson | ||
3 | Það Er Bara Þú | Vilhjálmur Vilhjálmsson | ||
4 | Bréfið | Vilhjálmur Vilhjálmsson | ||
5 | S.O.S. - Ást Í Neyð | Vilhjálmur Vilhjálmsson | ||
6 | Allt Er Breytt | Vilhjálmur Vilhjálmsson | ||
7 | Hún Hring Minn Ber | Vilhjálmur Vilhjálmsson | ||
8 | Árið 2012 | Vilhjálmur Vilhjálmsson | ||
9 | Vor Í Vaglaskóg | Vilhjálmur Vilhjálmsson | ||
10 | Einni Þér Ann Ég | Vilhjálmur Vilhjálmsson | ||
11 | Ég Bið Þig | Vilhjálmur Vilhjálmsson | ||
12 | Elsku Stína | Vilhjálmur Vilhjálmsson | ||
13 | Myndin Af Þér | Vilhjálmur Vilhjálmsson | ||
14 | Raunarsaga | Vilhjálmur Vilhjálmsson |