Album IS 2011 on Voces Masculorum label
Classical (Classical)
Karlakórinn Voces Masculorum hefur nú loksins sent frá sér hljómplötu, en hennar hefur verið beðið með óþreyju. Þessi fyrsta plata kórins er nokkurskonar þversnið af því sem helst hefur verið á efnisskránni undanfarin ár og bera þar hæst hefðbundin karlakóralög, óperukórar og trúarleg tónlist, en megin starfsvettvangur kórsins hefur verið útfarasöngur og tækifærissöngur af ýmsu tagi. Voces Masculorum er karlakór sem skipaður er einvalaliði söngvara. Kórinn fæst fyrst og fremst við að útfararsöng en hefur komið fram við ýmis tilefni á undanförnum árum, bæði einn og sjálfur og í samstarfi við marga helstu söngvara þjoðarinnar, haldið tónleika og komið fram í fjölmiðlum. Mörg laganna eru í nýjum útsetningum eftir Skarphéðinn Þór Hjartarson og eitt nýtt og áður óútgefið lag er á plötunni, en það er Maríuvers eftir Egil Gunnarsson. Egill og Skarphéðinn eru báðir meðal kórmanna.
Voces Masculorum , album by | |
23 Davíðssálmur , lyrics by |
23 Davíðssálmur |
No | Title | Artist | Composer | Duration |
---|---|---|---|---|
1 | Brennið þið, Vitar! | Voces Masculorum | ||
2 | Ísland Ögrum Skorið | Voces Masculorum | ||
3 | Ár Vas Alda | Voces Masculorum | ||
4 | Vertu Sæl Mey | Voces Masculorum | ||
5 | Liljan | Voces Masculorum | ||
6 | Ísland Er Land þitt | Voces Masculorum | ||
7 | Vöggukvæði (Litfríð Og Ljóshærð) | Voces Masculorum | ||
8 | Maríuvers | Voces Masculorum | ||
9 | Drottinn Er Minn Hirðir | Voces Masculorum | 23 Davíðssálmur | |
10 | Ég Byrja Reisu Mín | Voces Masculorum | ||
11 | Í Bljúgri Bæn | Voces Masculorum | ||
12 | Nú Legg Ég Augun Aftur / Ég Fel í Forsjá þína | Voces Masculorum | ||
13 | Lýs, Milda Ljós | Voces Masculorum | ||
14 | Nú Máttu Hægt Um Heiminn Líða | Voces Masculorum | ||
15 | Prestakórinn Úr óperunni Töfraflautan | Voces Masculorum | ||
16 | Pílagrímakórinn Úr Óperunni Tannhäuser | Voces Masculorum |