*1963 GB
Spoken Word
Yrsa Sigurðardóttir (born 1963) is an Icelandic writer, of both crime-novels and children's fiction. She has been writing since 1998. Her début crime-novel was translated into English by Bernard Scudder. The central character in the crime novels so far is Thóra Gudmundsdóttir (Þóra Guðmundsdóttir), a lawyer. She has also written for children, winning the 2003 Icelandic Children's Book Prize with her Biobörn. --- Vilborg Yrsa Sigurðardóttir (f. 24. ágúst 1963 í Reykjavík) er íslenskur rithöfundur. Hún er stúdent frá MR 1983 og byggingaverkfræðingur, en sendi frá sér sína fyrstu barnabók, Þar lágu Danir í því, árið 1998. Á eftir komu barna-/unglingabækurnar Við viljum jól í júlí (1999), sem hlaut viðurkenningu Barnabókaráðs Íslands, Barnapíubófinn, Búkolla og bókarránið (2000), B 10 (2001) og Bíóbörn (2003) sem hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin það ár. Fyrsta „fullorðinsbók“ Yrsu, spennusagan Þriðja táknið, kom út árið 2005. Hún hlaut mjög góðar viðtökur og hefur verið þýdd á sjö tungumál. ---